Vandamál að starta upp fartölvu
Sent: Mán 27. Okt 2003 12:06
Ég er með HP fartölvu - 3 ára gamla Omnibook 6000.
Lendi oft í því að geta ekki startað henni upp - það hreinlega gerist ekkert þegar ég reyni að kveikja á henni. Skiptir engu máli hvort ég er með rafmagnssnúru tengda eða ekki.
Ég held þetta sé eitthvað tengt batteríinu eða power dótinu.
Stundum þá hefur komið villan "operation system not found".
Stundum tekst að starta henni í fjóðru tilraun.
Kannast einhver við þetta vandamál - hvað er til ráða?
Palm
Lendi oft í því að geta ekki startað henni upp - það hreinlega gerist ekkert þegar ég reyni að kveikja á henni. Skiptir engu máli hvort ég er með rafmagnssnúru tengda eða ekki.
Ég held þetta sé eitthvað tengt batteríinu eða power dótinu.
Stundum þá hefur komið villan "operation system not found".
Stundum tekst að starta henni í fjóðru tilraun.
Kannast einhver við þetta vandamál - hvað er til ráða?
Palm