Síða 1 af 1

Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 03:48
af sigurbrjann
kærustunni minni vantar fartölvu fyrir skólann núna í haust og ég tel mig vera mun gáfaðari um tölfur en hún og því bað hún mig um að redda þessu, með hverju mælið þið og þetta á helst að vera frekar low price og hún þarf aðeins office pakkan, netið og download, svo geforce 9800 gtx er óþarfi og þannig.

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 04:21
af Gúrú

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 04:44
af karohin
Ef þið hafið áhuga á notaðri tölvu þá er ég að selja fartölvu, kíktu bara á til sölu/óskast borðið.
Mjög góð tölva, nýkominn úr yfirhalningu og var allavega frábær fyrir mig í skólann, er með öllu sem þú nefndir þarna.
kv kariohin

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 04:45
af sigurbrjann
takk, endilega komið með fleiri hugmyndir

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 12:15
af mind
Ég myndi venjulega aldrei ráðleggja nokkri manneskju að versla 15" tölvurnar sem ég er að fara leggja til.
En af gefinni reynslu þá hef ég komist að því að stelpur + skóli = afköst skipta engu málu og því er of dýr tölva bara peningasóun:

http://www.tl.is/vara/8360
http://www.tl.is/vara/8365
http://www.tl.is/vara/8259
http://www.tl.is/vara/8372

Bendi yfirleitt ekki a tölvulistann en tölvurnar virðast ekki vera neitt ódýrari annars staðar og þeir eru með útibú útúm allt.

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 14:31
af sigurbrjann
takk æðislega, endilega fleiri hugmyndir

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 16:25
af Dr3dinn
sigurbrjann skrifaði:takk æðislega, endilega fleiri hugmyndir



Stelpur = mac-i

útlit yfir allt annað :)

http://www.apple.is/vorur/fartolvur

Þær falla fyrir þessu eins og dýrum merkjavörum :)

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 17:15
af beatmaster
Dr3dinn skrifaði:
sigurbrjann skrifaði:takk æðislega, endilega fleiri hugmyndir



Stelpur = mac-i

útlit yfir allt annað :)

http://www.apple.is/vorur/fartolvur

Þær falla fyrir þessu eins og dýrum merkjavörum :)
Að mæla með farölvu með eftirfarandi speccum:
Örgjörvi 2,1GHz Intel Core 2 Duo
Skjár 13,3" (horn í horn) glansandi breiðtjaldsskjár 1280 x 800 dílar
Minni 1GB (tveir SO-DIMM)
Harður diskur 120GB Serial ATA, 5400rpm
Geisladrif 24x Combo drive (DVD-ROM/CD-RW)
Skjákort Intel GMA X3100 skjáhraðall með 144MB af DDR2 SDRAM samnýtt með aðalminni
Skjátengi og video Innbyggð iSight vefmyndavél Mini-DVI úttak sem styður DVI, VGA, S-video, og sjónvarpstengi með millistykki (selt sérstaklega)
Önnur tengi Tvö USB 2.0 tengi og eitt FireWire 400 tengi
Lyklaborð Íslenskt lyklaborð.

á 134.990 er bara rangt [-(

Re: Fartölva

Sent: Sun 10. Ágú 2008 17:28
af Dr3dinn
beatmaster skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
sigurbrjann skrifaði:takk æðislega, endilega fleiri hugmyndir



Stelpur = mac-i

útlit yfir allt annað :)

http://www.apple.is/vorur/fartolvur

Þær falla fyrir þessu eins og dýrum merkjavörum :)
Að mæla með farölvu með eftirfarandi speccum:
Örgjörvi 2,1GHz Intel Core 2 Duo
Skjár 13,3" (horn í horn) glansandi breiðtjaldsskjár 1280 x 800 dílar
Minni 1GB (tveir SO-DIMM)
Harður diskur 120GB Serial ATA, 5400rpm
Geisladrif 24x Combo drive (DVD-ROM/CD-RW)
Skjákort Intel GMA X3100 skjáhraðall með 144MB af DDR2 SDRAM samnýtt með aðalminni
Skjátengi og video Innbyggð iSight vefmyndavél Mini-DVI úttak sem styður DVI, VGA, S-video, og sjónvarpstengi með millistykki (selt sérstaklega)
Önnur tengi Tvö USB 2.0 tengi og eitt FireWire 400 tengi
Lyklaborð Íslenskt lyklaborð.

á 134.990 er bara rangt [-(



Veit ekki betur en maðurinn hafi verið að leita af vél handa kvennmanni......

Notkun sem fæli í sér msn,word,powerpoint og internet explorer :)

Mér persónulega finnst allar/flestar fartölvur hérna heima vera of hátt verðsettar og er ég sjálfur að gefast upp að leita mér að lappa og er að spá að fjárfesta frekar í notuðum... eða flytja hann inn frá usa (frá einhvern eða gegnum söluaðila)

Re: Fartölva

Sent: Þri 12. Ágú 2008 00:37
af sigurbrjann
skelliði endilega inn hugmyndum