Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
Sent: Lau 29. Mar 2008 14:24
Hafa einhverjir aðrir lent í þessu?
Ég er með svona tölvu og keyra hana í advanced mode í Linuxkerfinu sem tölvan kom með. Þar er hægt að skifta milli tungumála, líkt og í XP, með svona language bar dæmi... Ég nota t.d. sænska lyklaborðið mikið og þá er auðvitað hægt að skifta á milli sænska og íslenska.
EN...
Kommutakkinn fyrir íslensku sérhljóðana virkar ekki í íslensku uppsetningunni. Get ekki skrifað á, ó, í og það allt...
Eru einhverjir sem luma á lausn fyrir þetta vandamál?
Einnig, ef menn eru með kóðann sem fylgdi með vélinni til að setja upp íslenska lyklaborðið, og geta póstað honum, þá væri ég mjög þakklátur, því ég er búinn að týna mínum.
Ég er með 4 GB útgáfuna. Dugar það til að setja upp Windows XP á henni, eftir ykkar meiningu? Verður hún ekki drulluhæg við það?
Ég er með svona tölvu og keyra hana í advanced mode í Linuxkerfinu sem tölvan kom með. Þar er hægt að skifta milli tungumála, líkt og í XP, með svona language bar dæmi... Ég nota t.d. sænska lyklaborðið mikið og þá er auðvitað hægt að skifta á milli sænska og íslenska.
EN...
Kommutakkinn fyrir íslensku sérhljóðana virkar ekki í íslensku uppsetningunni. Get ekki skrifað á, ó, í og það allt...
Eru einhverjir sem luma á lausn fyrir þetta vandamál?
Einnig, ef menn eru með kóðann sem fylgdi með vélinni til að setja upp íslenska lyklaborðið, og geta póstað honum, þá væri ég mjög þakklátur, því ég er búinn að týna mínum.
Ég er með 4 GB útgáfuna. Dugar það til að setja upp Windows XP á henni, eftir ykkar meiningu? Verður hún ekki drulluhæg við það?