Hafa einhverjir aðrir lent í þessu?
Ég er með svona tölvu og keyra hana í advanced mode í Linuxkerfinu sem tölvan kom með. Þar er hægt að skifta milli tungumála, líkt og í XP, með svona language bar dæmi... Ég nota t.d. sænska lyklaborðið mikið og þá er auðvitað hægt að skifta á milli sænska og íslenska.
EN...
Kommutakkinn fyrir íslensku sérhljóðana virkar ekki í íslensku uppsetningunni. Get ekki skrifað á, ó, í og það allt...
Eru einhverjir sem luma á lausn fyrir þetta vandamál?
Einnig, ef menn eru með kóðann sem fylgdi með vélinni til að setja upp íslenska lyklaborðið, og geta póstað honum, þá væri ég mjög þakklátur, því ég er búinn að týna mínum.
Ég er með 4 GB útgáfuna. Dugar það til að setja upp Windows XP á henni, eftir ykkar meiningu? Verður hún ekki drulluhæg við það?
Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 14:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
4gb pláss er nóg til að setja upp windows, en þú átt svívirðilega lítið pláss eftir eftir það.
3,15 GB (3.386.465.267 bytes)
3,15 GB (3.386.465.267 bytes)
Modus ponens
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
Einhver sagði mér að prófa að smella á ctrl + space þegar ég byrjaði t.d. í open office eða einhverju slíku og það svínvirkaði, þá fékk ég kommurnar yfir íslensku stafina.
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
Í guðanna bænum ekki láta inn fullt Windows XP , notaðu Nlite og búðu til smærri útgáfu. Bæði verður það léttara í keyrslu og það verður töluvert minna.
Mín er 335mb eða með öllum updates, drivers og basic hlutum eins og firefox , vlc o.s.f.
Lyklaborðsdótið.
CTRL + ALT + T = Terminal
setxkbmap is (setur íslenskt lyklaborð í þetta skipti)
Til að festa íslenska lyklaborðið þarftu að breyta
/etc/X11/xorg.conf
Þú þarft smá lesningu varðandi sudo og chmod til að geta breytt þessu samt.
inni skránni breytirðu:
Option "XkbLayout" "us"
í
Option "XkbLayout" "is"
svo er einhver annar flipi sem heitir INTL eitthvað og stendur US í , þarft að hreinsa hann svo það standi bara ""
Þú vilt ekki gera það sem er hérna fyrir neðan fyrr en íslenska lyklaborðið virkar í öllu nema FF og Office tólunum
sudo apt-get remove xandros-scim , tekur út SCIM , þá hættir CTRL + SPACE að virka og þú þarft að nota setxkbmap skipunina til að breyta milli sænsku og íslensku.
Ég veit svo ekkert hvernig þetta blandast saman við "sænska" dótið
Mín er 335mb eða með öllum updates, drivers og basic hlutum eins og firefox , vlc o.s.f.
Lyklaborðsdótið.
CTRL + ALT + T = Terminal
setxkbmap is (setur íslenskt lyklaborð í þetta skipti)
Til að festa íslenska lyklaborðið þarftu að breyta
/etc/X11/xorg.conf
Þú þarft smá lesningu varðandi sudo og chmod til að geta breytt þessu samt.
inni skránni breytirðu:
Option "XkbLayout" "us"
í
Option "XkbLayout" "is"
svo er einhver annar flipi sem heitir INTL eitthvað og stendur US í , þarft að hreinsa hann svo það standi bara ""
Þú vilt ekki gera það sem er hérna fyrir neðan fyrr en íslenska lyklaborðið virkar í öllu nema FF og Office tólunum
sudo apt-get remove xandros-scim , tekur út SCIM , þá hættir CTRL + SPACE að virka og þú þarft að nota setxkbmap skipunina til að breyta milli sænsku og íslensku.
Ég veit svo ekkert hvernig þetta blandast saman við "sænska" dótið
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
Ég hef sára litið notað Linux aður en ég fékk mér svona tölvu. Ég prófaði að setja XP á hana en hún var svo hæg að það var ekki hægt að nota hana, þannig að ég setti Linux upp á hana aftur og ég er alveg rosalega ánægður með hana það.
Það er til aðferð til að skipta á milli lyklaborða. Ég er búsettur í Svíþjóð og þarf því að skipta á milli Íslenska og sænska lyklaborðsins.
Opnið Terminal (Ctrl + Alt + T) og skrifið ”kcontrol”. Þá kemur upp forrit þar sem meðal annars er hægt að velja hvaða lyklaborð maður vill hafa. Þegar maður er búinn að stilla þetta skiptir maður milli lyklaborðana með (Ctrl + Alt + K) eða með því að ýta með músinni á litla fánamerkið sem kemur við hliðina á klukkunni í hægra horninu.
Vandamálið er bara að þessi möguleiki dettur út við næstu endurræsingu. Til að laga það vandamál þarf maður að bæta inn einni línu í skránna ”x-session-manager”
Í Terminal skrifið ”sudo kate /etc/alternatives/x-session-manager”
leitið eftir linunni ”sudo rm /tmp/nologin”
í næstu línu fyrir ofan bætir maður inn línunni ”(sleep 3; /usr/bin/kxkb) &”
Þá er þetta klárt og helst alltaf inni.
Það er til aðferð til að skipta á milli lyklaborða. Ég er búsettur í Svíþjóð og þarf því að skipta á milli Íslenska og sænska lyklaborðsins.
Opnið Terminal (Ctrl + Alt + T) og skrifið ”kcontrol”. Þá kemur upp forrit þar sem meðal annars er hægt að velja hvaða lyklaborð maður vill hafa. Þegar maður er búinn að stilla þetta skiptir maður milli lyklaborðana með (Ctrl + Alt + K) eða með því að ýta með músinni á litla fánamerkið sem kemur við hliðina á klukkunni í hægra horninu.
Vandamálið er bara að þessi möguleiki dettur út við næstu endurræsingu. Til að laga það vandamál þarf maður að bæta inn einni línu í skránna ”x-session-manager”
Í Terminal skrifið ”sudo kate /etc/alternatives/x-session-manager”
leitið eftir linunni ”sudo rm /tmp/nologin”
í næstu línu fyrir ofan bætir maður inn línunni ”(sleep 3; /usr/bin/kxkb) &”
Þá er þetta klárt og helst alltaf inni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
ég formattaði nú bara og setti upp eeebuntu og mér finnst það algjör snilld ;D
Re: Lyklaborðsvandamál með Asus EEE PC
Sigmund, í næstu línu fyrir ofan segirðu. Þýðir það á eftir "Done" í þeirri línu, eða býr maður til nýja línu?
Man ekki hvort ég gerði, en allavega vildi tölvan ekki starta sér á eftir, og því er ég hálf ragur við þetta.
Man ekki hvort ég gerði, en allavega vildi tölvan ekki starta sér á eftir, og því er ég hálf ragur við þetta.