Síða 1 af 1
Asus boot
Sent: Mið 27. Feb 2008 20:47
af Methyl
Sælir veit einhver hér hvernig á að starta enduruppsetningu á Asus fartölvu þ.e.
enduruppsetnibg á stýrikerfinu sem er á falinni partition á harðadisknum Takk
Sent: Mið 27. Feb 2008 20:57
af Dazy crazy
Ef þú ert að tala um að breyta boot röðinni þá er það líklega f-eitthvað takkarnir eða einhver sér takki sem heitir asus. Prufaðu að fara inní biosinn (það stendur alltaf þegar tölvan er að starta sér hvernig þú ferð inní bios) og þar er eitthvað sem heitir boot, ferð inní það og breytir boot order.
Sent: Fim 28. Feb 2008 17:02
af Dagur
F9 á Asus Eeepc (ef það hjálpar eitthvað)
Sent: Fim 28. Feb 2008 22:46
af Methyl
Nei þetta er gert innan úr vista með e-Recovery náði þessu í dag
Takk samt fyrir að reyna að hjálpa