Síða 1 af 1

*Vesen* Format

Sent: Þri 19. Feb 2008 23:35
af astro
Ég er að formatta Acer Travelmate 3000 vel og ég er í smá vanda,
ég er kominn í gegnum press any key stigið og diskurinn er búinn að loada öllu sem þarf að loada (Windows is starting setup) og um 2 sec eftir að valmöguleikarnir koma (T.d. Press "r" to repair...) þá slöknar á tölvunni :/
Ég er með Acer utanályggjandi geisladrif sem fylgdi velinni bara og er í þokkalegu standi bara :)
Ég er búinn að prufa þetta með tölvuna í sambandi við rafmagn og ekki, ég stend á þokkalega stóru gati núna.. HJÁLPIÐ MÉR OFUR-VAKTARA :)

-Jónas

Sent: Mið 20. Feb 2008 22:28
af astro
Hva.. eruði ekki gúrú-ar? brjótið ísinn drengir og segið mér hvað er að :)

Sent: Mið 20. Feb 2008 23:22
af Dazy crazy
Er þetta gömul tölva?
Gerist þetta í einhverju öðru?

Ef annaðhvor þessara tveggja á við tölvuna þína gæti verið að mikið ryk hafi safnast í viftuna og örgjörvinn hitni mikið og slekkur á sér þegar ákveðnu hitastigi er náð.

Er diskurinn ónýtur?

Mæli með þvi bara ef hún er í ábyrgð að þú farir með hana og látir kíkja á hana, ef ekki í ábyrgð láttu þá bara samt kíkja á hana. :wink: