Keypti HP Pavilion 6662se hérna í USA í gær á $920 eða ~60k íslenskar.
Fer svo bara með hana í rauða hliðið og borga vaskinn sem ég fæ svo aftur endurgreiddan síðar.
Verðið á fartölvum hérna er bara grín, t.d. var til GateAway tölva með 15.4 skjá 3gb ram 250gb hdd core2duo 1.6 eða 1.8ghz man það ekki á $600 e rétt innan við 40k.
Mjög margar fartölvur eru kringum 5-600 dollara, þegar þú ert kominn í $1000 þá ertu kominn með klassa.
Þessi HP sem ég keypti var með 20% afsl. af því að CompUSA er að loka.
Það munar svona 2-300% á verðinu hérna og heima.