Lenovo 3000 N100
Sent: Fim 03. Jan 2008 17:11
Hvað hafið þið að segja um þessa fartölvu?
Er að leita mér að ódýrri fartölvu, þar sem gamla Dell tölvan er hætt að taka við rafmagnssnúrunni, og er að hugsa um að fá mér Lenovo 3000 N100 og uppfæra hana í 2gb vinnsluminni.
Er að leita mér að ódýrri fartölvu, þar sem gamla Dell tölvan er hætt að taka við rafmagnssnúrunni, og er að hugsa um að fá mér Lenovo 3000 N100 og uppfæra hana í 2gb vinnsluminni.
Lenovo.is skrifaði:Lenovo 3000 N100
Intel Celeron M430 1,73GHz
2 x 512 MB minni (stækkanlegt í 2GB)
80GB 5400sn. SATA harður diskur.
15,4" skjár / 1280x800 upplausn. Intel GMA 950 128MB.
DVD+/-RW Dual Layer / WiFi / Bluetooth / 4 x USB 2.0
Fingrafaralesari & Vefmyndavél
4 í 1 kortalesari (SD/MMC/MS/XD)
Þyngd frá 2.8kg.
Windows XP Home stýrikerfi.
Verð 69.900
NÁNAR