Síða 1 af 1

Dell XPS M1330

Sent: Lau 08. Des 2007 02:56
af ElbaRado
Dell XPS M1330 fartölva

Hefur einhver reynslu af þessari tölvu? Hvernig er skjákortið( 128MB nVidia GeForce Go 8400M) að standa sig í leikjum?
Hvernig er svona meðal rafhlöðuendingin?

Intel Core 2 Duo T7250 Santa Rosa örgjörvi
2.00GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
2GB 667MHz Dual Channel DDR2 vinnsluminni (2x1024)
13.3" UltraSharp WXGA (1280x800) TrueLife skjár
Innbyggð 2.0 mega pixel myndavél
128MB nVidia GeForce Go 8400M GS skjákort
160GB 5400rpm SATA haðrur diskur
8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt 10/100 netkort
Dell 1505 þráðlaust netkort a/g/n
Innbyggt TrueMobile 355 Bluetooth
HD hljóðkort með hátölurum & hljóðnema
Lyklaborð með álímdum íslenskum táknum
TouchPad snertimús
2x USB 2.0, IEEE 1394a FireWire, Infrared
VGA, HDMI, ExpressCard tengirauf
8-1 minniskortalesari
Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
6-cell Lithium-Ion rafhlaða (56 WHr)
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Microsoft Works 8.0 / Adobe Reader 8.1
Windows Vista Home Premium
XPS M1330 Resource DVD - (Diagnostics & Drivers)
Litur - Tuxedo Black
Þyngd 1.81kg
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu

Sent: Sun 09. Des 2007 08:14
af IL2
http://forum.notebookreview.com/

Farðu á þessa síðu og þar geturðu fundið allt um þessa tölvu.

Sent: Sun 09. Des 2007 14:37
af Tappi
EJS virðist ekki vera að selja þessa vél með LED skjánum sem er mikið flottari skjár. Hann er þynnri, léttari, bjartari og tekur minni orku þar af leiðandi sparar batteríið. Ef þú ert að spá í þessari vél þá mundi ég reyna að fá með LED skjánum.