Síða 1 af 1
Fartölva
Sent: Sun 28. Okt 2007 00:18
af leifurv
Ég er að leita að ódýrri fartölvu . Það eina sem tölvan verður notuð í er ritvinnsla og internetið. Má vera gömul en þarf að eiga eitthvað líf eftir í sér.
sæll
Sent: Þri 06. Nóv 2007 23:15
af Lizard
Sæll ertu en að leita þer að tolvu ??
Sent: Mið 07. Nóv 2007 10:25
af leifurv
Ég er búinn að finna tölvu, hvað ertu annars að bjóða upp á? Gæti verið að ég þurfi aðra.
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:14
af Lizard
sæll uhm ég er með toshiba tolvu uhm hun er tæplega 3 mánaða og er lítið notuð...
Intel Core Duo T2080
- 1.73GHz, 1MB L2, 533MHz FSB
15.4" TFT WXGA TruBrite
- 1280 x 800 Upplausn
Intel 943 251MB skjástýring
1GB Vinnsluminni (2x512MHz)
120GB Harður diskur
1.3MP netmyndavél og hljóðnemi
DVD skrifari Dual Layer
Innbyggt þráðlaust netkort
Lyklaborð í fullri stærð
- með 6 fýtihnöppum
Innbyggður 5 - 1 kortalesari
4xUSB2 / FireWire / TV out
Aðeins 2,72kg á þyngd
Það er 2 ára ábyrgð á henni og windows vista home premium og office 2007 verður settur í hana er með nótu og allt
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:17
af leifurv
Og prísinn er?
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:24
af Lizard
40 lágmark
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:39
af Lizard
líst þér illa á það ?