Hvers vegna er svona mikill verðmunur??
Sent: Þri 04. Sep 2007 17:45
Sælt verið fólkið. Ég er að spá í einu... hér eru tvær fartölvur frá HP af gerðinni Pavilion:
Örgjörvi: AMD Turion 64 X2 TL-56 (1,8GHz)
Skjár: 15,4` WXGA 1280x800 Brightview, Breiðtjaldsskjár
Minni: 2GB DDR2 (2x1024MB) max
Harður diskur: 160GB SATA 5200rpm
Lightscribe DVD skrifari Super Multi
DL stuðningur Skjástýring: NVIDIA® GeForce Go 7200 allt að 256MB
Hátalarar: Altec Lansing hátalarar
HP Pavilion vefmyndavél og innbyggður hljóðnemi
Netkort: 10/100BT netstýring og 802.11 a/b/g
(þráðlaust netkort)
Bluetooth
og hin:
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7300 (2GHz)
Skjár: 15,4` WXGA 1280x800 Brightview,
Breiðtjaldsskjár
Minni: 2GB DDR2 (2x1024MB) max
Harður diskur: 160GB SATA 5200rpm Drif: Lightscribe DVD skrifari Super Multi (+/-R +/-RW)
DL stuðningur
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X3100,
allt að 256MB
Sjónvarpsstýring með fjarstýringu
Hátalarar: Altec Lansing hátalarar
HP Pavilion vefmyndavél og innbyggður hljóðnemi
Netkort: 10/100BT netstýring og 802.11 a/b/g
(þráðlaust netkort)
Bluetooth
Svo, sú efri kostar 120.000 kr. en þessi neðri 150.000 kr. Af þessum upplýsingum um vélarnar að dæma eru þær mjög svipaðar allavegana af þessu helsta báðar með 2GB vinnsluminn, 160GB harðan disk og 256MB skjástýringu...
En örgjörvinn í þeirri efri er frá AMD (Turion 64 X2) en þeirri neðri frá Intel (Core 2 Duo) Getur þessi 30.000 kr. munur stafað bara útaf þessum sitthvora örgjörva? og er þá s.s. AMD örgjörvinn svo mikið lélegri en Intel??
- Takk Daði.
Örgjörvi: AMD Turion 64 X2 TL-56 (1,8GHz)
Skjár: 15,4` WXGA 1280x800 Brightview, Breiðtjaldsskjár
Minni: 2GB DDR2 (2x1024MB) max
Harður diskur: 160GB SATA 5200rpm
Lightscribe DVD skrifari Super Multi
DL stuðningur Skjástýring: NVIDIA® GeForce Go 7200 allt að 256MB
Hátalarar: Altec Lansing hátalarar
HP Pavilion vefmyndavél og innbyggður hljóðnemi
Netkort: 10/100BT netstýring og 802.11 a/b/g
(þráðlaust netkort)
Bluetooth
og hin:
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7300 (2GHz)
Skjár: 15,4` WXGA 1280x800 Brightview,
Breiðtjaldsskjár
Minni: 2GB DDR2 (2x1024MB) max
Harður diskur: 160GB SATA 5200rpm Drif: Lightscribe DVD skrifari Super Multi (+/-R +/-RW)
DL stuðningur
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X3100,
allt að 256MB
Sjónvarpsstýring með fjarstýringu
Hátalarar: Altec Lansing hátalarar
HP Pavilion vefmyndavél og innbyggður hljóðnemi
Netkort: 10/100BT netstýring og 802.11 a/b/g
(þráðlaust netkort)
Bluetooth
Svo, sú efri kostar 120.000 kr. en þessi neðri 150.000 kr. Af þessum upplýsingum um vélarnar að dæma eru þær mjög svipaðar allavegana af þessu helsta báðar með 2GB vinnsluminn, 160GB harðan disk og 256MB skjástýringu...
En örgjörvinn í þeirri efri er frá AMD (Turion 64 X2) en þeirri neðri frá Intel (Core 2 Duo) Getur þessi 30.000 kr. munur stafað bara útaf þessum sitthvora örgjörva? og er þá s.s. AMD örgjörvinn svo mikið lélegri en Intel??
- Takk Daði.