Installa xp á fartölvu með VISTA


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Installa xp á fartölvu með VISTA

Pósturaf w.rooney » Mið 29. Ágú 2007 13:59

Ég var að fá símtal frá einum sem að er með acer vel sem er með VISTA stýrikerfi og hann er að lenda í veseni með forrit sem að hann þarf að nota í skolanum vegna þess að þau geta ekki keyrt á vista þannig að hann ætlaði að installa gamla goða XP og það er eins og tölvan vilji ekki bjóða uppa möguleikann að formata með xp diskinn í , annað sem að ég var að spá lendir hann í einhverju vesen með drivera og þess háttar þegar að hann installar XP ??

Er þetta bara klaufaskapur í honum eða er eitthvað mál að installa þessu ?




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Mið 29. Ágú 2007 22:32

enginn sem að veit neitt ??



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 30. Ágú 2007 12:47

deleta partitioninu sem er með vista restore þvælunni.




Rodriguez
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 11:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rodriguez » Fim 30. Ágú 2007 13:39

Það er sata diskur í vélini og xp er ekki að finna diskinn þessvegna.
Það þarf sata driver (ýta á F6 í setup og setja inn þann driver sem þarf).




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Fim 30. Ágú 2007 21:22

ertu þá að tala um að ýta á F6 þegar að xp diskurinn er kominn í , en annað lendir hann í einhverju veseni með drivera og þess háttar þegar að hann installar xp eða þarf hann að fara og ná í driverana á heimasíðuna hjá hverjum og einum framleiðanda ... ?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 31. Ágú 2007 08:25

Jæja....

Hérna : http://support.acer-euro.com/drivers/downloads.html geturu gert þér vonir um að finna XP drivera í vélina.

...En þar sem þetta er líklegast "Santa Rosa" [M965, C2D] fartölva þá myndi ég ekki gera mér vonir um að geta keyrt XP á henni og haldið brosi.

2 ástæður fyrir því:

1. Það verður ekkert official support frá Acer með XP rekla á Santa Rosa lappa.

2. Mjög mikið af þessum nýju fítusum í M965 kubbasettinu eins og Advanced
power management á íhlutum er gert sérstaklega til að virka með Vista og
hafa verið þess dæmi að þessi kubbasett séu að láta óeðlilega í XP.

Ég myndi miklu frekar keyra VMWARE eða eitthvað slíkt forrit á VISTA og
hafa XP í virtual machine inní VISTA til að keyra þessi "forrit" sem ganga ekki með Vista....

Hérna er XP driverinn fyrir Sata controllerinn í Acer vélinni: http://downloadcenter.intel.com/download.aspx?url=/13808/eng/f6flpy32.zip&DwnldId=13808&ProductID=2800&lang=eng
verður nátturulega að hengja USB floppy drif við vélina ef þú ætlar að fara í djúpu laugina...

Mín 0.02$