Er með tvo laptopa í huga, en veit ekki hvorn ég að taka???


Höfundur
BroncO
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 15. Sep 2003 02:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er með tvo laptopa í huga, en veit ekki hvorn ég að taka???

Pósturaf BroncO » Mán 15. Sep 2003 02:28

ég ætla að fá mér laptop en er í veseni með því að ákveða mig hvorn ég á að fá mér, Hp zd7000, Pentium(R) 4 3.06 GHZ w/HT ,256MB DDR SDRAM, 40 GB 4200 RPM Hard Drive ,Microsoft(R)Windows(R) XP Pro ,Microsoft(R) Works/Money ,DVD/CDRW Combo Drive ,54g Wireless LAN ,17" WVA WXGA+ (1440x900) ,128MB NVIDIA(R) GeForce(TM) FX Go5600 ,12 Cell Lithium Ion Battery

EÐA

Compaq x1000 , Pentium(R) M 1.7GHz , 256MB DDR SDRAM(1X256MB) ,60 GB 5400 RPM Hard Drive ,Microsoft(R)Windows(R) XP Pro , Microsoft(R) Works/Money [included] ,DVD/CDRW Combo Drive ,802.11b and Bluetooth Wireless ,15.4" WVA WXGA (1280x800) ,64MB Mobility Radeon(TM) 9200 ,8 Cell Lithium Ion battery



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

g

Pósturaf ICM » Mán 15. Sep 2003 07:13

seinni kosturinn virðist heitari kostur



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 15. Sep 2003 07:47

Nr.1 er nú bara portable desktop tölva.
Nr.2 er góð fertölva, Mobily örri og þaðan af.

Hvort vantar þér ?
Síðast breytt af Voffinn á Mán 15. Sep 2003 11:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 15. Sep 2003 10:54

Rafhlaðan í fyrri tölvunni dugar örugglega ekki lengi....



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mán 15. Sep 2003 11:03

ASUS L5 (L5003) er frábær!
Í Boðeind :D


Kveðja,
:twisted: Lakio