Desknote fartölva........eða ekki fartölva ??


Höfundur
Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Desknote fartölva........eða ekki fartölva ??

Pósturaf Binninn » Sun 14. Sep 2003 20:22

Blessaðir allir...

Hvernig er það með þessar Desknote tölvur sem einhverjir eru að selja
er eitthvað varið í þetta......http://www.desknote.net/index.html
Þessar vélar kosta 30% minna heldur en Fartölvur Venjulegar..



Einhver sem hefur reynsluaf þessu eða einhver sem
getur gefið viturlegar upplýsingar þá er það vel þegið..


KK
Binninn



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 14. Sep 2003 20:35

Eru þetta ekki svon ferða-borðvélar, allt hardware er úr venjulegri PC svo þetta sé ódýrrara og utánligjandi batterí




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 14. Sep 2003 21:24

þetta er bara borðtölva á stærð við ferðatölvu.




Höfundur
Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

??

Pósturaf Binninn » Sun 14. Sep 2003 21:27

Og eru þá engir gallar bara kostir ???


fyrir utan að vera með batteryið Utaná ??????


KK.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 14. Sep 2003 21:29

kostir: Öflug, ódýr og lítil.
gallar: hiti, stundum hávaði, eiðir miklu rafmagni svo ef það er utanáliggjandi battery er hún fljót að klára það.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 14. Sep 2003 21:57

En þá er lítið mál að skipta um batterí :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 14. Sep 2003 23:54

er hægt að nota pci kort í þetta? agp líka?


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 15. Sep 2003 00:23

nei, segir sig eiginlega sjálft að það passar ekki.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Sep 2003 01:05

djö... mig hefði langað í þetta þótt það væri bara hægt að setja eitt pci kort í þetta. það væir hægt að láta það snúa sona á hlið í tölvunni, þá tæki það ekki mikið pláss.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 15. Sep 2003 11:58

Eins og ég hef sagt áður um desknote

kostir: Öflug, ódýr og lítil.
gallar: hiti, stundum hávaði, eiðir miklu rafmagni svo ef það er utanáliggjandi battery er hún fljót að klára það.