A new mission ;)

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

A new mission ;)

Pósturaf gnarr » Lau 13. Sep 2003 21:39

Ok. Þið snillingarnir eigið að hjálpa mér að finna öfluga "stelpu" ferðatölvu. hún spilar nánast enga tölvuleiki, mesta lagi sims og þannig leiki. það má vera slatti að hd plássi fyrir tónlist og batteríið verður að duga smá. hámarks verð 170.000Kr.

;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

f

Pósturaf ICM » Lau 13. Sep 2003 21:43

ef þú ert að leita að stelpu tölvu og fyrir fólk sem er ekki nördar og hafa gaman af fikti þá ættiru að kíkja í apple umboðið.

mjög heitar iBook þó ég viti ekki hvort þú fáir góða á þessu verði spurðu einhvern mac mann.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Sep 2003 21:44

hún er vön pc. svo hún vill helst pc


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 13. Sep 2003 21:46

Eru með ódýra vélar í Svari.
Celeron ætti alveg að duga henni , en batterín duga best í Centrino vélum
http://www.svar.is/files/ferdavelar_web.pdf



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 15. Sep 2003 10:53

Finna bara ódýrustu Centrino tölvuna, er það ekki málið?