Vandamál með skjá á fartölvu
Sent: Lau 21. Júl 2007 16:52
Halló.
Þannig er mál með vexti að fyrir nokkru fór skjárinn á fartölvunni minni að hegða sér undarlega. Hann verður öðru hverju bleikur (eða semsagt, allt sem var hvítt eða með e-ð hvítt í sér verður bleikt). Svo lagast hann oftast eftir smástund. Stundum eftir langan tíma.
Veit einhver hvað er að og hvort ég get lagað það sjálfur?
Þannig er mál með vexti að fyrir nokkru fór skjárinn á fartölvunni minni að hegða sér undarlega. Hann verður öðru hverju bleikur (eða semsagt, allt sem var hvítt eða með e-ð hvítt í sér verður bleikt). Svo lagast hann oftast eftir smástund. Stundum eftir langan tíma.
Veit einhver hvað er að og hvort ég get lagað það sjálfur?