Hiti,of mikið eða er þetta eðlilegt?


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hiti,of mikið eða er þetta eðlilegt?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 15. Apr 2007 04:37

ég er hérna með acer 5051AWXMi lappa...og mér finnst hann vera verulega heitur

ég ræsti speefan og fæ þar upp:

HD0: 36°c
Temp1: 50°c
Core: 58°c (og core fer upp í 80°c)

ég bara verð að spyrja,er þetta eðlilegt eða ætti ég að prufa að fara með hann þangað sem ég keypti hann?.


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 15. Apr 2007 15:07

Er Core ekki örgjörfinn ? annas ef þetta er réttur hiti er þetta held ég ekki eðlilegt.


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Apr 2007 07:33

á meðan harðidiskurinn er svona kaldur þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur.


"Give what you can, take what you need."


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 14:13

Smá off topic, en ég sá einhverstaðar á hinu stóra neti einhverja gelpoka sem maður setti undir vélina og þá átti hún að kólna :D

Fanst ég bara veraða að koma þessu frá mér.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 24. Apr 2007 14:34

Harvest skrifaði:Smá off topic, en ég sá einhverstaðar á hinu stóra neti einhverja gelpoka sem maður setti undir vélina og þá átti hún að kólna :D

Fanst ég bara veraða að koma þessu frá mér.


Jahá, finndu link. Annars er ég ekki að sjá hvernig gelpokar ættu að hjálpa að kæla innihald kassans.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 15:36

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:Smá off topic, en ég sá einhverstaðar á hinu stóra neti einhverja gelpoka sem maður setti undir vélina og þá átti hún að kólna :D

Fanst ég bara veraða að koma þessu frá mér.


Jahá, finndu link. Annars er ég ekki að sjá hvernig gelpokar ættu að hjálpa að kæla innihald kassans.


Þetta var á ferðatölvu.

En þá átti maður að setja þetta undir vélina.

Ekki spurja mig hvernig þetta á að kæla draslið. Skoðaði þetta ekki mjög vel, en mér finnst óþægilegt að muna ekki hvar né hvenær ég sá þetta. Samt ekki mjög langt síðan.

(á það til að rugla raunveruleika og draumum saman... svo - en ég er nokkuð viss um að mig dreymi ekki að ég sé að vafra á netinu og að rekast á svona rugl).


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS