Fartölvukaup - Óska eftir ráðgjöf
Sent: Fös 16. Mar 2007 21:39
Sælir.
Ég er að fara versla mér fartölvu, budgetið er 240.000 kr.
Ég er að leita mér af tölvu sem ég get notað í allt, spilað leiki, horft á myndir, ritvinnslu og svo frammvegis.
Ég vill 17" skjá, 256mb minni á skjákorti lámark, 160gb harðandisk lámark, 5400 sn lámark, helst Intel Core Duo 1.6-2.0 ghz, 2 GB í vinnsluminni, svo þetta venjulega, S-Video tengi og öll helstu tengi.
Ég er búinn að vera að fletta í gegnum tölvuverslana síðurnar og finn mér fátt spennandi, nema eitt sem mér finnst standa upp úr.
Það er vél frá Hugveri, og er MiNote 8207D vélin.
Hérna er linkur á auglýsinguna frá þeim, þetta er s.s. Tilboð D þarna.
http://www.hugver.is/images/Tilboð/8207D.jpg
Endilega komið með ábendingar, öll hjálp vel þegin.
Kveðja,
Moldvarpan.
Ég er að fara versla mér fartölvu, budgetið er 240.000 kr.
Ég er að leita mér af tölvu sem ég get notað í allt, spilað leiki, horft á myndir, ritvinnslu og svo frammvegis.
Ég vill 17" skjá, 256mb minni á skjákorti lámark, 160gb harðandisk lámark, 5400 sn lámark, helst Intel Core Duo 1.6-2.0 ghz, 2 GB í vinnsluminni, svo þetta venjulega, S-Video tengi og öll helstu tengi.
Ég er búinn að vera að fletta í gegnum tölvuverslana síðurnar og finn mér fátt spennandi, nema eitt sem mér finnst standa upp úr.
Það er vél frá Hugveri, og er MiNote 8207D vélin.
Hérna er linkur á auglýsinguna frá þeim, þetta er s.s. Tilboð D þarna.
http://www.hugver.is/images/Tilboð/8207D.jpg
Endilega komið með ábendingar, öll hjálp vel þegin.
Kveðja,
Moldvarpan.