Hægvirkar IBM ThinkPad fartölvur. Hvaða forritum má eyða?
Sent: Mán 12. Mar 2007 16:22
Eins og margir IBM ThinkPad notendur kvarta yfir þá fylgja allt of mörg forrit með tölvunni sem gerir það að verkum að hún verður hægvirk og mjög hægvirk í uppstartinu. Ég lendi oft í vandræðum bara t.d. með að hafa uTorrent, WinAmp og t.d. PowerPoint uppi í einu ....
Veit einhver IBM notandi hér hvaða forritum má eyða úr? S.s. af þessum forritum sem fylgja...
Veit einhver IBM notandi hér hvaða forritum má eyða úr? S.s. af þessum forritum sem fylgja...