Foreldrarnir ætla að kaupa sér fartölvu með bróður mínum (af því að ég er alltaf í þessari) en spurningin er hvaða tölva myndi henta best. Budget er give or take 100k og yrði aðallega notuð í msn, netvafur og annað slíkt. Þyrfti samt að geta ráðið við einhverja leiki, þó ekki í bestu gæðunum því hann notar bara þessa tölvu í það.
Hef aldrei átt fartölvu svo ég þekki ekki til merkjanna svo þeir sem hafa þekkingu mega endilega koma með sínar skoðanir á úrvalinu hérna heima.
Fartölvukaup
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=340
þetta er fín vél fyrir 119.900kr reyndar aðeins yfir budgetinu en ef ég væri að fara fá mér lappa væri það þessi vél ræður við leiki en ekki kannski alveg nýjustu......
þetta er fín vél fyrir 119.900kr reyndar aðeins yfir budgetinu en ef ég væri að fara fá mér lappa væri það þessi vél ræður við leiki en ekki kannski alveg nýjustu......
Spjallhórur VAKTARINNAR