Tölvuvarinn
Sent: Lau 09. Des 2006 15:07
Ég var að skoða umræður um stuld á tölvum hér á spjallinu og sá að einhverjir voru að plugga Tölvuvara símans.
Tölvuvarinn virðist vera íslenskun á pc-mapper, og ég sá allavega ekki í fljótu bragði að það væri nokkuð bætt við þennan búnað. Þegar þetta er heimasíða pc-mapper niðri, sem getur ekki verið traustvekjandi ef þessi hugbúnaður reiðir sig á uppitíma viðtökuþjónustu.
Mér finnst þessi tölvuvari mjög undarlegur hugbúnaður, sem virðist gera meira útá það að þjófurinn sé alger nýliði frekar en eitthvað annað.
Flestar vélar í dag eru varðar með lykilorði í stýrikerfið, þannig ég býst við að ef þjófurinn ætlar að nota sama kerfi, þá kunni hann að resetta passwordi. Sæmilega algengt er að vélar séu læstar með bios passwordi, og er lítið mál á flestum vélum að resetta því með nokkrum trixum.
Einnig má telja miklar líkur á því að ef þjófur kann að hakka windows password á annað borð til að komast í fdisk, séu allar líkur á því að hann láti það ekki stöðva sig. Fyrir utan að ef þú þarft að nota fdisk... hvað þá?
Hvernig er svo staðsetningin send? í formi ip-tölu? Það er allavega eitthvað, Þetta virðist vera hugbúnaður sem ég gæti skrifað á ca. einum degi og hennt í startup. Eina sem mögulega vert er að borga fyrir semsagt mögulegur aðgangur í gagnagrunn, sem væntanlega er með 99,999% uppitíma sem tekur við innsendingum.
Síminn heldur því fram að 98% þeirra með þennan vara fái tölvurnar aftur, en gaman væri að sjá heimildir hve margir fá tölvurnar sínar yfir höfuð aftur og hve margir sem keypt hafa tölvuvarann hafa misst vélarnar sínar.
Eru til einhverjar alvöru lausnir við þessu? Eins og mini-gps sendir sem hægt er að setja inní vélinna (eða annað sem þjófar eru ekki beint að búast við).
Ég gæti líka mögulega verið að ofmeta þessa þjófa, en well, mesta öryggið finnst mér er að hugsa eins og maður sjálfur væri þjófur og þyrfti að brjótast inn, og eftir að hafa lesið um tölvuvarann á heimasíðu símans spottaði ég strax leiðir framhjá þessu.
Tölvuvarinn virðist vera íslenskun á pc-mapper, og ég sá allavega ekki í fljótu bragði að það væri nokkuð bætt við þennan búnað. Þegar þetta er heimasíða pc-mapper niðri, sem getur ekki verið traustvekjandi ef þessi hugbúnaður reiðir sig á uppitíma viðtökuþjónustu.
Mér finnst þessi tölvuvari mjög undarlegur hugbúnaður, sem virðist gera meira útá það að þjófurinn sé alger nýliði frekar en eitthvað annað.
Flestar vélar í dag eru varðar með lykilorði í stýrikerfið, þannig ég býst við að ef þjófurinn ætlar að nota sama kerfi, þá kunni hann að resetta passwordi. Sæmilega algengt er að vélar séu læstar með bios passwordi, og er lítið mál á flestum vélum að resetta því með nokkrum trixum.
Einnig má telja miklar líkur á því að ef þjófur kann að hakka windows password á annað borð til að komast í fdisk, séu allar líkur á því að hann láti það ekki stöðva sig. Fyrir utan að ef þú þarft að nota fdisk... hvað þá?
Hvernig er svo staðsetningin send? í formi ip-tölu? Það er allavega eitthvað, Þetta virðist vera hugbúnaður sem ég gæti skrifað á ca. einum degi og hennt í startup. Eina sem mögulega vert er að borga fyrir semsagt mögulegur aðgangur í gagnagrunn, sem væntanlega er með 99,999% uppitíma sem tekur við innsendingum.
Síminn heldur því fram að 98% þeirra með þennan vara fái tölvurnar aftur, en gaman væri að sjá heimildir hve margir fá tölvurnar sínar yfir höfuð aftur og hve margir sem keypt hafa tölvuvarann hafa misst vélarnar sínar.
Eru til einhverjar alvöru lausnir við þessu? Eins og mini-gps sendir sem hægt er að setja inní vélinna (eða annað sem þjófar eru ekki beint að búast við).
Ég gæti líka mögulega verið að ofmeta þessa þjófa, en well, mesta öryggið finnst mér er að hugsa eins og maður sjálfur væri þjófur og þyrfti að brjótast inn, og eftir að hafa lesið um tölvuvarann á heimasíðu símans spottaði ég strax leiðir framhjá þessu.