MacBook Pró


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

MacBook Pró

Pósturaf andrig » Sun 01. Okt 2006 00:53

hvernig eru þessar tölvur að standa sig?
með battery endingu og svona.
og hvernig er að runna winxp á þessu?


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 04. Okt 2006 08:22

Á eina PowerBook, og hún er nokkuð þægileg, og þar sem að MacBook pro er að standa sig betur í nánast öllu myndi ég mæla með einni slíkri.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 02. Nóv 2006 22:55

þetta eru rosagóðarvélar...

ps ekki vera setja windows í hana