Spurning varðandi tjón og tryggingar
Sent: Mán 25. Sep 2006 13:29
Jæja, nú er ég með svoldið vandamál. Málið er að fartölvan mín hefur tvisvar fengið smá högg á sig að framan Í fyrra skiptið kom ekkert fyrir hana en í seinna skiptið hætti Bluetooth að virka Takkinn sem er framan á tölvunni (ég er með Acer Aspire 5672) virkar alveg en ef ég er með þetta sem sýnir svona grænan texta á skjánum við ýmis tækifæri í gangi þá kemur "No device", ef ekki þá bara gerist ekki neitt
Nú er fartölvan tryggð hjá Sjóvá svo spurningin serm ég er núna að velta fyrir mér er hvort þetta falli undir ábyrgð og hve mikið þetta gæti komið til með að kosta fyrir mig. Ég reyndi að lesa yfir [url=http://sjova.is/files/2006_3_14_Víðtæk%20eignatrygging%20fyrir%20fartölvur.pdf]tryggingaskilmálann[/url] hjá Sjóvá en er ekki alveg að finna þetta/skilja þetta þar
Ég GÆTI svosem sætt mig við þetta þar sem ég hef eiginlega enga þörf fyrir Bluetooth en hver veit hvað maður kaupir sér í framtíðinni sem gæti þurft að nýta sér það? Svo ekki sé minnst á það að maður vill nú auðvitað helst hafa bara tölvuna í lagi og svona...
Nú er fartölvan tryggð hjá Sjóvá svo spurningin serm ég er núna að velta fyrir mér er hvort þetta falli undir ábyrgð og hve mikið þetta gæti komið til með að kosta fyrir mig. Ég reyndi að lesa yfir [url=http://sjova.is/files/2006_3_14_Víðtæk%20eignatrygging%20fyrir%20fartölvur.pdf]tryggingaskilmálann[/url] hjá Sjóvá en er ekki alveg að finna þetta/skilja þetta þar
Ég GÆTI svosem sætt mig við þetta þar sem ég hef eiginlega enga þörf fyrir Bluetooth en hver veit hvað maður kaupir sér í framtíðinni sem gæti þurft að nýta sér það? Svo ekki sé minnst á það að maður vill nú auðvitað helst hafa bara tölvuna í lagi og svona...