Hvað finnst ykkur um Averatec AV4360?
Sent: Mið 23. Ágú 2006 07:00
"Gamli" dell lappinn er að gefa upp öndina svo ég er að spá í hvað ég á að fá mér. Mér líst nokkuð vel á Averatec AV4360, hvernig haldið þið að hún sé?
Kísildalur.is skrifaði:Tæknilegir eiginleikar
Örgjörfi: Core Duo 1.66GHz (T2300)
Vinnsluminni: 1024MB DDR2
Harður diskur: 80GB
Geisladrif: DVD-RW DL
Skjáhraðall: GMA 950 (Intel), Allt að 224MB
Skjár: 13.3" AveraBrite 1280x800 upplausn
Þráðlaust netkort: 54Mbps (Líklega intel)
Tengimöguleikar
Lítið FireWire tengi
1 15-pinna D-Sub skjátengi
S-Video out
PCMCIA cardbus
10/100/1000 Mbps netkort
56Kbps mótald
3 USB tengi
Umgjörð
Stærð: 31.6 x 22.4 x 3.2 cm
Þyngd: 2,04Kg
Rafhlaða: Ca. 3 tíma Li-ion rafhlaða
Annað
Stýrikerfi Windows XP home