Síða 1 af 1

Medion Black Dragon - á 30 þús?

Sent: Þri 22. Ágú 2006 19:34
af Guðinn í blóði þínu
Heilir og sælir,
nú er það svo að frænka mín vill selja mér Medion Black Dragon tölvu. Þetta er notuð tölva, árs gömul og er allt í lagi með hana svo sem. Hún kostaði upprunalega 79.999 krónur ný fyrir ári, sem sagt.

Mynd
Þetta er tölvan, hún er frekar nett, létt og meðfærileg.

Hún vill fá 33 þúsund fyrir hana.

    * Intel Celeron M 320 avec 1.3Ghz.

    * Unichrome GFX sur VIA PN 800 chip jusqu’à 64MB partagée.

    * 16 bits stéréo et 2 haut-parleurs intégrés.

    * 15’’ TFT XGA écran couleur.

    * Lecteur et Graveur Combo CD-R/RW et DVD-ROM externe.

    * 40Go de disque dur.

    * 256Mo DDR-RAM mémoire.

    * Wireless LAN Wifi 802.11g (puce WiFi Winbond W89C33 mPCI).

    * 10/100 Mbit Fast Ethernet LAN.

    * Modem V.90 56 K.

    * Batterie Li-Ion & Adaptateur d’alimentation externe.


Þetta er innihaldið. En það er einn stór galli; það er utanáliggjandi DVD skrifari!

Hvað segið þið. Mynduð þið borga 33 þúsund fyrir þetta? Ég þarf þetta bara í skólann og hún virkar fínt þar, hef prófað hana vel og lengi í þeim aðstæðum.

Sent: Þri 22. Ágú 2006 19:40
af BrynjarDreaMeR
já þetta er fína tölva á 33þúsund límdu bara dvd drifiv undir lappann eða einhvað

Sent: Mið 23. Ágú 2006 18:55
af Birkir
BrynjarDreaMeR skrifaði:já þetta er fína tölva á 33þúsund límdu bara dvd drifiv undir lappann eða einhvað
Haha, lélegasta lausn sem ég hef heyrt.

Sent: Fim 24. Ágú 2006 20:15
af Guðinn í blóði þínu
Birkir skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:já þetta er fína tölva á 33þúsund límdu bara dvd drifiv undir lappann eða einhvað
Haha, lélegasta lausn sem ég hef heyrt.


Já. En myndir þú borga þetta fyrir vélina?

Sent: Fös 25. Ágú 2006 00:18
af Birkir
Ekki ég, en það er líka bara vegna þess að vélin sjálf fullnægir ekki mínum kröfum.

Held að 30k sé ekkert ósanngjarnt fyrir þessa vél.

Sent: Fös 25. Ágú 2006 15:02
af link
Þessa tölvu er nú ekkert alltöf öflug miðað við lappa sem eru til í dag + hún er eins árs gömul 25 k væri kannski sanngjarnt.