Val á fartölvu : revisited
Sent: Fös 04. Ágú 2006 12:57
Sælir
Mig langaði að leita ráða hjá ykkur varðandi val á fartölvu, sem er farið að vefjast töluvert fyrir mér .
Ég er að leita mér vél sem er meðfærileg, með sæmilega batterínýtingu (ca. 3 klst+) og gott performance þ.e. vil get haft möguleika að spila leiki á henni (þó hún sé ekki keypt út af því). Að kaupa 2 vélar (léttan laptop + góðan desktop) er ekki valmöguleiki fyrir mig þar sem ég hef takmarkað pláss næsta árið.
Ég hef skoðað þó nokkuð mikið magn af high end vélum, en því miður fylgir auknum afköstum minni meðfærileiki. Þannig að þetta er spurning um málamiðlun.
Þær sem mér hafa fundist áhugaverðar:
1) Dell XPS M1710
http://www1.euro.dell.com/content/products/productdetails.aspx/m1710?c=uk&l=en&s=dhs&cs=ukdhs1
Góður performer en hugsanlega alltof þung (4.0 kg)
2) Alienware Area-51 m5550
http://www.alienware.co.uk/product_detail_pages/Area-51_m5550/area-51m_overview.aspx?SysCode=PC-EU-LT-A51M5550&SubCode=SKU-DEFAULT#pdp-nav
Er léttari en XPS vélin (3.0 kg) en er aftur á móti ekki með nógu öflugt skjákort.
3) Asus W3J
http://uk.asus.com/products4.aspx?l1=5&l2=26&l3=0&model=1072&modelmenu=1
Finnst þetta nokkuð áhugaverður kostur, einungis 2.0kg eða 2.2 kg með stærra batterí og alveg sæmilegt performance.
Hver er skoðun ykkar á þessum vélum og vitið þið um einhverjar aðrar týpur sem gætu komið til greina fyrir mig í þessum flokki ?. Ég held að ég myndi taka 14-15,4" skjá, sýnist á öllu að 17" sé orðin of stór og of þung til að vera meðfærileg.
Kveðja
Jóhannes
Mig langaði að leita ráða hjá ykkur varðandi val á fartölvu, sem er farið að vefjast töluvert fyrir mér .
Ég er að leita mér vél sem er meðfærileg, með sæmilega batterínýtingu (ca. 3 klst+) og gott performance þ.e. vil get haft möguleika að spila leiki á henni (þó hún sé ekki keypt út af því). Að kaupa 2 vélar (léttan laptop + góðan desktop) er ekki valmöguleiki fyrir mig þar sem ég hef takmarkað pláss næsta árið.
Ég hef skoðað þó nokkuð mikið magn af high end vélum, en því miður fylgir auknum afköstum minni meðfærileiki. Þannig að þetta er spurning um málamiðlun.
Þær sem mér hafa fundist áhugaverðar:
1) Dell XPS M1710
http://www1.euro.dell.com/content/products/productdetails.aspx/m1710?c=uk&l=en&s=dhs&cs=ukdhs1
Góður performer en hugsanlega alltof þung (4.0 kg)
2) Alienware Area-51 m5550
http://www.alienware.co.uk/product_detail_pages/Area-51_m5550/area-51m_overview.aspx?SysCode=PC-EU-LT-A51M5550&SubCode=SKU-DEFAULT#pdp-nav
Er léttari en XPS vélin (3.0 kg) en er aftur á móti ekki með nógu öflugt skjákort.
3) Asus W3J
http://uk.asus.com/products4.aspx?l1=5&l2=26&l3=0&model=1072&modelmenu=1
Finnst þetta nokkuð áhugaverður kostur, einungis 2.0kg eða 2.2 kg með stærra batterí og alveg sæmilegt performance.
Hver er skoðun ykkar á þessum vélum og vitið þið um einhverjar aðrar týpur sem gætu komið til greina fyrir mig í þessum flokki ?. Ég held að ég myndi taka 14-15,4" skjá, sýnist á öllu að 17" sé orðin of stór og of þung til að vera meðfærileg.
Kveðja
Jóhannes