Glósu/leikja fartölva

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Glósu/leikja fartölva

Pósturaf noizer » Mið 07. Jún 2006 22:35

Sælt veri fólkið.
Nú hef ég verið að skoða fartölvur sem verður notuð í skólanum en samt verður hún notuð eitthvað til leikjaspilunnar. Verðin sem ég hef aðallega verið að spá í er í kringum 150.000 kr. og þá hefur mér litist vel á Acer Aspire 5672WLMI á 151.950 kr. Er þetta ekki alveg ágæt fartölva?
Annars megið þið alveg koma með hugmyndir að öðrum tölvum.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mið 07. Jún 2006 23:58

Mér finnst skjárinn mjög slappur en annars ágætis fartölva




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 08. Jún 2006 00:13

Þetta er svona alveg í það minnsta ég myndi vilja betri.

EDIT: Er svona búinn að vera að skoða þetta og maður fær ekkert betra fyrir þennann pening en annars myndi ég fá mér

http://computer.is/vorur/5698
eða
http://computer.is/vorur/5823




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 08. Jún 2006 00:25

Eins og oft hefur komið fram, helst að fá sér ódýra og létta fartölvu í skólann svo þú nennir nú að bera hana út um allt, og aðra undir leiki.

Nema þú sért bara að fara að spila CS og Quake etc.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 08. Jún 2006 07:38

hmm kannski ég fái mér bara QUANTA HW1A. Er Quanta ekki annars bara fínt merki?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 08. Jún 2006 08:23

Skoðaðu 13" MacBook tölvurnar. Fáránlega léttar og öflugar vélar fyrir þennann pening.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 11. Jún 2006 21:11

Jæja ég held ég sé bara hættur við að kaupa Quanta lappann og ætla að fá mér Acer Aspire 5652WLMI og þá þarf ég ekkert að kaupa mér nýja borðtölvu alveg strax, þar sem þessi lappi er betri en borðtölvan sem ég á núna




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 18. Jún 2006 20:18

Mín fartölva er nú um 2,9kg og virkar enn vel eftir rúmlega 2 ára notkun, hinsvegar er maður að farinn að hugsa um að fá sér einhverja nettari, mjög þreytandi að hafa þetta á bakinu ásamt nokkrum skólabókum.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Jún 2006 21:05

Passaðu þig þó á MacBook, þær eru ekki kjöltutölvur og þeir vara við að geyma þær á lærunum.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 18. Jún 2006 21:25

ICM skrifaði:Passaðu þig þó á MacBook, þær eru ekki kjöltutölvur og þeir vara við að geyma þær á lærunum.

Brunahætta?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Jún 2006 22:12



My MacBook under load runs up to 95 degrees celcius, or 203 degrees fahrenheit. It isn’t rocket science to understand that is extremely hot, easily hot enough to inflict a wound. Those of us who have complained to Apple about the heat and discomfort it causes typically receive this snotty answer “The MacBook is a notebook, not a laptop, refer to your user manual.”
Viðhengi
macbook-nolap.jpg
macbook-nolap.jpg (16.47 KiB) Skoðað 999 sinnum




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 18. Jún 2006 22:39

váá 95°c :shock: það er ekkert smá