Síða 1 af 1

Klukka niður örgjöfann og annað

Sent: Þri 30. Maí 2006 14:09
af skyttan
Sælir :D !

Ég ætla að kaupa mér fartölvu með Intel Core Duo örgjöfa. En þegar ég nota lappann á batteríinu vill ég bara hafa annan örgjöfakjarnann í gangi og klukka hann niður, ég kann hvorugt :? Einhver sem getur hjálpað mér og kennt mér það? Eða sagt hvaða stillingar sem á að fikta í...

Svo er eitt enn, er ekki Docking Station svona dót til að festa aftaná fartölvu og í dótið tengir maður allt (auka skjá, USB-tengin, rafmagnssnúru o.s.fr.)?

Bestu kveðjur frá kunnáttulitlum náunga lengst úti í óbyggum,
Bjarni Jens

Sent: Þri 30. Maí 2006 15:21
af Stutturdreki
Hvernig lappi er þetta? Veit að IBM gerir þetta sjálfkrafa á meðan vélin er á batteríi.

Docking Station er svona drasl sem er á skrifborðinu þínu sem þú tengir allar snúrur í en 'smellir' síðan lappanum ofan á eða bara nokkurn vegin eins og þú lýstir.

Sent: Þri 30. Maí 2006 15:27
af skyttan
Þetta er Sony VAIO VGN-SZ240 :wink: Að ég held ágætustu tölvur...

Með fyrirfram þökk,
Bjarni Jens