fartölva hegðar sér illa, slekkur á sér[LEYST]
Sent: Fim 25. Maí 2006 19:15
Áður en ég fer með fartölvuna í viðgerð, langar mig að heyra álit ykkar á þessu vandamáli.
Í gær tók fartölvan að slökkva á sér þegar ég ætlaði að keyra bootable harðdiska tól á hana.
Windows var í fínu lagi, ég ætlaði bara að taka út evaluation útgáfu af Windows og setja upp Windows frá Acer recovery media.
Eftir að hún semsagt slökkti á sér áður en ég gat notað bootable harðdiska tól (sem ég hef notað oft áður á hana), þá gat ég samt ræst Windows (evaluation útgáfuna).
En ég gat ekki ræst Safe Mode Command Prompt og ekki bootað neinum original WindowsXP geisladisk og ekki heldur Linux og ekki BIOS.
En ég gat bootað Bart PE geisladiski sem ég hafði nýlega látið Bart PE setja saman.
Ég tók batteríið út og lét standa yfir nóttuna. Þá fyrst gat ég bootað upp í hin ýmsu harðdiska tól og loks látið þau vinna.
En þegar ég setti inn Acer revovery media, þá byrjaðu hún að slökkva á sér.
Það eina sem ég gerði rangt með lappann áður en hún bilaði, var að ég endurræsti hann þegar ég nennti ekki að halda áfram með Linux uppsettningu áður en kom að disksneiðingu (var ekki alsgáður).
Efast um að batteríið sé að klárast.
fartölvan er eins árs Acer og á að vera í ábyrgð.
Það er leiðinlegt að þurfa að fara með tölvu sem er í ábyrgð og greiða alls ekki lítið fyrir.
Í gær tók fartölvan að slökkva á sér þegar ég ætlaði að keyra bootable harðdiska tól á hana.
Windows var í fínu lagi, ég ætlaði bara að taka út evaluation útgáfu af Windows og setja upp Windows frá Acer recovery media.
Eftir að hún semsagt slökkti á sér áður en ég gat notað bootable harðdiska tól (sem ég hef notað oft áður á hana), þá gat ég samt ræst Windows (evaluation útgáfuna).
En ég gat ekki ræst Safe Mode Command Prompt og ekki bootað neinum original WindowsXP geisladisk og ekki heldur Linux og ekki BIOS.
En ég gat bootað Bart PE geisladiski sem ég hafði nýlega látið Bart PE setja saman.
Ég tók batteríið út og lét standa yfir nóttuna. Þá fyrst gat ég bootað upp í hin ýmsu harðdiska tól og loks látið þau vinna.
En þegar ég setti inn Acer revovery media, þá byrjaðu hún að slökkva á sér.
Það eina sem ég gerði rangt með lappann áður en hún bilaði, var að ég endurræsti hann þegar ég nennti ekki að halda áfram með Linux uppsettningu áður en kom að disksneiðingu (var ekki alsgáður).
Efast um að batteríið sé að klárast.
fartölvan er eins árs Acer og á að vera í ábyrgð.
Það er leiðinlegt að þurfa að fara með tölvu sem er í ábyrgð og greiða alls ekki lítið fyrir.