Hvaða lappa á ég að velja mér?
Sent: Sun 21. Maí 2006 20:17
Sælir!
Ég ætla að kaupa mér lappa í ágúst en er að velta fyrir mér hvað ég á að kaupa mér. Ég ætla ekki að nota hann í leiki, bara í úrvinnslu gagna og netvafri. Ég set eftirfarandi lágmarkskröfur:
- Batteríendingin á að vera góð, minnska kosti 4 tímar í venjulegri notkun með þráðlausa kortið á
- Skjárinn á að vera 14,1" til 15" og helst widescreen (væri gaman ef það væri innbyggð vefmyndavél)
- 1 GB vinnsluminni, 60 GB harðadiskur, skjákort skiptir ekki máli og örgjöfinn nokkuð öflugur (ca. 2 GHz nógu öflugt f. mig) en hægt að "clocka" hann niður
Ég hata snúrur og ég mundi ferðast mikið með hana, nota hana í fanginu mikið og ÁN SNÚRUR!! Hún má ekki hitna mikið og verður að vera hljóðlaus! Ég mundi nota hana mikið til að horfa á þætti og svoleiðis svo húna verður að vera þannig að hægt verður að gera það.
Og að lokum vill ég þakka ykkur fyrirfram að hjálpa mér.. og já! Ég miða við að hún kosti ca. 150 þús í ágúst hér á landi eða í útlöndum. Helst vildi ég fá Sony Vaio...
Kær kveðja,
Bjarni Jens
Ég ætla að kaupa mér lappa í ágúst en er að velta fyrir mér hvað ég á að kaupa mér. Ég ætla ekki að nota hann í leiki, bara í úrvinnslu gagna og netvafri. Ég set eftirfarandi lágmarkskröfur:
- Batteríendingin á að vera góð, minnska kosti 4 tímar í venjulegri notkun með þráðlausa kortið á
- Skjárinn á að vera 14,1" til 15" og helst widescreen (væri gaman ef það væri innbyggð vefmyndavél)
- 1 GB vinnsluminni, 60 GB harðadiskur, skjákort skiptir ekki máli og örgjöfinn nokkuð öflugur (ca. 2 GHz nógu öflugt f. mig) en hægt að "clocka" hann niður
Ég hata snúrur og ég mundi ferðast mikið með hana, nota hana í fanginu mikið og ÁN SNÚRUR!! Hún má ekki hitna mikið og verður að vera hljóðlaus! Ég mundi nota hana mikið til að horfa á þætti og svoleiðis svo húna verður að vera þannig að hægt verður að gera það.
Og að lokum vill ég þakka ykkur fyrirfram að hjálpa mér.. og já! Ég miða við að hún kosti ca. 150 þús í ágúst hér á landi eða í útlöndum. Helst vildi ég fá Sony Vaio...
Kær kveðja,
Bjarni Jens