Síða 1 af 1
Driver
Sent: Fim 18. Maí 2006 22:04
af Pixies
Ég er með eina spurningu
Ég er með Geforce Go7600 skjákort í fartölvunni.
Mig langar að spyrja ykkur gilda sömu driverar fyrir borðtölvur og fartölvur ef ekki hvar finn ég þá bestu driverana fyrir tölvuna og ef það gilda sömu driverar þá með hverjum mælið þið með ?
Sent: Fim 18. Maí 2006 23:52
af Rusty
http://www.nvidia.com pretty self explanatory
Sent: Fös 19. Maí 2006 00:23
af Pandemic
ForceWare eru unified driver og ættu þess vegna að virka á allt sem heitir Nvidia Graphics.
Sent: Fös 19. Maí 2006 16:22
af Pixies
er einhver með beinan link á driver því að ég dl einum og þá kom bara
"The NVIDIA setup program could not locate any drivers that are compatible with your current hardware. Setup will now exit."
Hvað í fjandanum þýðir þetta og hvað á ég að gera
Sent: Fös 19. Maí 2006 16:54
af gnarr
desktop driverar virka í 99% tilvika ekki með laptop skjákortum.
Sent: Fös 19. Maí 2006 16:58
af Pixies
hvað á ég þá að gera ??'
Sent: Lau 20. Maí 2006 01:00
af beatmaster
Finna heima síðu framleiðanda fartölvunnar og ná í nýjustu drivera þaðan eða eitthvað auto-update forrit frá þeim fyrir lappann þinn sem gerir allt sjálfkrafa (eða keyra það forrit ef það fylgdi með)