Eru Alienware toppmerki?
Sent: Mán 15. Maí 2006 12:02
Sælir Vaktmenn.
Ég er á leið til USA í tveggja ára háskólanám og því tilvalið tækifæri að fá mér fartölvu af flottustu gerð á ekki svo dýru verði.
Hef verið að skoða nokkrar síður sem selja fartölvur en er hreinlega ekki viss um hvar bestu kaupin liggja. Því ætla ég að súpa á viskubrunni ykkar og fá mér nokkra fróðleiksmola í kaupbæti.
Ef tölvan þarf að geta spilað nýjustu leikina í þokkalegum gæðum, er þá Alienware ekki nokkuð basic? Eru þeir kannski helst til of dýrir? Ég ætla ekkert að biðja ykkur um að setja saman tölvu eða neitt þannig, vantar einungis álit eða reynslusögu.
Hafið þið vitneskju um aðrar tölvuverslanir í USA sem selja vel speccaða tölvu á fínan pening?
Sá þráðinn hér fyrir neðan en langaði að ath með update...
Þakka fyrir öll svör sem kunnu að berast,
kv,
Jericho
Ég er á leið til USA í tveggja ára háskólanám og því tilvalið tækifæri að fá mér fartölvu af flottustu gerð á ekki svo dýru verði.
Hef verið að skoða nokkrar síður sem selja fartölvur en er hreinlega ekki viss um hvar bestu kaupin liggja. Því ætla ég að súpa á viskubrunni ykkar og fá mér nokkra fróðleiksmola í kaupbæti.
Ef tölvan þarf að geta spilað nýjustu leikina í þokkalegum gæðum, er þá Alienware ekki nokkuð basic? Eru þeir kannski helst til of dýrir? Ég ætla ekkert að biðja ykkur um að setja saman tölvu eða neitt þannig, vantar einungis álit eða reynslusögu.
Hafið þið vitneskju um aðrar tölvuverslanir í USA sem selja vel speccaða tölvu á fínan pening?
Sá þráðinn hér fyrir neðan en langaði að ath með update...
Þakka fyrir öll svör sem kunnu að berast,
kv,
Jericho