3d prentari - A1 eða A1 mini?
Sent: Þri 16. Des 2025 07:16
Strákurinn er farinn að sýna þessu mikinn áhuga og mig langaði að skoða það að kaupa 3d prentara í bílskúrinn.
Hann hefur verið að nota Bambu Lab þannig að ég hafði hugsað mér að skoða þá - og þá líklega A1 eða A1 mini til að byrja með.
Ég átta mig ekki alveg á því hvort ég "þurfi" A1 eða hvort mini útgáfan dugi í flest - er einhver sem getur sanity checkað mig hérna? Þá er líka spurning hvort maður vilji taka AMS spóluna með mismunandi litum strax í upphafi?
Fyrirfram þakkir
Hann hefur verið að nota Bambu Lab þannig að ég hafði hugsað mér að skoða þá - og þá líklega A1 eða A1 mini til að byrja með.
Ég átta mig ekki alveg á því hvort ég "þurfi" A1 eða hvort mini útgáfan dugi í flest - er einhver sem getur sanity checkað mig hérna? Þá er líka spurning hvort maður vilji taka AMS spóluna með mismunandi litum strax í upphafi?
Fyrirfram þakkir