Skipta um skjá á Huawei P30 Pro
Sent: Fös 05. Sep 2025 08:51
af Omerta
Er einhver sem getur skipt um skjá á þessum síma hérlendis? Eða er það kannski bara bölvuð vitleysa að halda þetta gömlum síma gangandi...
Re: Skipta um skjá á Huawei P30 Pro
Sent: Fös 05. Sep 2025 19:37
af loxins
Þetta er ekkert mál. Ég hef gert þetta á mörgum símum, ekki nákvæmlega þetta model en ef þú pantar bara nýjan með ramma þá ertu í raun bara að færa gömlu móðurborðseiningarnar og myndavélar úr gamla bodyinu í nýtt body. Tekur þig mesta lagi 30min að skipta og kostar þig 5-10k að panta þetta.
Mbkv.