Besti síminn fyrir peninginn ?

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Ágú 2022 21:41

Smá update , Er greinilega að lenda í einhverjum weird Bögg eftir Android uppfærslu þegar ég hleð Nokia X20 símann minn (ásamt fleira fólki).
https://community.phones.nokia.com/discussion/65784/after-update-nokia-x20-died-no-power-and-would-no-switch-on-until
Mynd

Hefði verið frekar pirrandi ástand ef ég hefði ekki googlað "nokia x20 freezes when charging" og lent á þessu forumi þar sem er verið að spjalla um þetta ástand.

Þarf að vera með Screensaver meðan ég hleð símann þar til update kemur frá Nokia sem lagfærir bögginn í næstu viku :popeyed
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 08. Ágú 2022 21:41, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf pattzi » Mið 10. Ágú 2022 00:01

Ég hef verið með motorola /moto síma síðustu ár og reynst vel
Finnst þeir einhver veginn skemmtilegastir en er með iphone núna vegna Apple pay en á líka motorola simann hef keypt á emobi síðustu ár þessa síma