Aðeins búinn að breyta mínum. Reyndi að gera aðal homescreen eins minimalískan og stílhreinan og ég gat og flottan í leiðinni. Skipti líka Contacts út fyrir Camera í dockunni.
Homescreen 3Frekar basic. Task manager, JuicePlotter widget og svo shortcut á helstu apps sem ég vil hafa við höndina og shortcut á media remote í Unified Remote. Svo er direct dial blokkað út þarna.
Homescreen 4Þetta er aðal homescreen. Þarna er ég með Make your clock widget og mitt eigið clock template. Svo notaði ég Make your clock widget líka fyrir Calendar og Music shortcuts þarna þar sem ég vildi ekki hafa nein icons á þessum skjá. Svo er þarna Power widget sem mér finnst líta betur út en það sem fylgdi símanum með batteríi, wifi switch, screen always on toggle, 3G/2G (sem virkar reydnar ekki sem stendur, vantaði bara eitthvað til að fylla í) og brightness slider.
Homescreen 5Internet homescreenið mitt. Þarna er ég með Wifi Manager widget ásasmt möppum með helstu bookmarks. Svo er Facebook, Gmail og Market nauðsynlegt ásamt Dolphin Browser sem er amazing.
Á Homescreen 1 er ég svo með stundatöfluna mína og á númer 2 er svona sticky note tafla (kind of). Svo á 6 er Agenda og 7 er með Calendar widget sem er eiginlega pointless en ég finn engan annan tilgang fyrir hann eins og stendur. Nennti ekki að vera að taka myndir af þeim þar sem þeir eru ekkert merkilegir.