Símakaup

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Pósturaf oliuntitled » Mið 14. Apr 2021 10:00

kornelius skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Já, fyrirtæki sem segist vera innovative en vill ekki nota snúru sem var fundin upp árið 1884.

Vilja svo meina að þráðlaust sé framtíðin.

Hvernig dettur þeim þetta í hug eiginlega #-o


Ótrúlega sorglegt að sjá menn ryðjast fram og opinbera svo gjörsamlega vanþekkingu sína í tæknimálum.

Það sem ég sagði við greinahöfund var að ef að ég gerði kröfur um gott hljóð (audiophile) að þá væri Android alltaf betra.
Staðreyndinn er nefnilega sú að snúran frá 1884 er ennþá betri en Bluetooth en það á hugsanlega eftir að breytast með þróun Bluetooth og þar fara fremstir í flokki Sony, Samsung, LG og fleiri.

Sumir leggja áherslu á gott hljóð aðrir á góða myndavél og virði ég þeirra skoðanir.

Ég virði líka þá skoðun þína að þér finnist það vera aðalatriði að nota snjallsímann þinn sem debetkort.

K.


Hef aldrei hitt audiophile sem gerir kröfu um audiophile level af sounds úr símanum sínum.
Þekki þá nokkra og ekki einn af þeim spilar tónlist almennt séð úr símanum sínum.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Pósturaf kornelius » Mið 14. Apr 2021 22:45

Latency skiptir mig engu máli þar sem ég nota ekki símann minn sem video spilara.

Ég nota minn LG V30 síma sem er með ESS Labs Sabre ES9218P “QUAD DAC” chip MQA og síðan beintengi ég í hann 3.5mm "Campfire Atlas" tólin mín.

Varðandi að Audiophiles noti ekki síma? - ég nota símann til að hlusta á músík er ég fer út að hjóla eða í göngutúr, ef ég er staddur á flugvöllum/flugvélum í lestum sporvögnum og veit til þess að margir gera það, þannig að það er greinilegt að menn eru að nota sinn síma á mismunandi hátt.

Veit ég vel að ég er ekki að fara með mitt heima Audio er ég er á fartinni (On the go) enda ekki hægt að vera með græjur sem kosta milljónir með sér á fartinni.

Skora á ykkur að sjá https://www.youtube.com/watch?v=m_jPTzl ... =JohnDarko

K.