búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf krissdadi » Mán 08. Okt 2018 11:31

Njall_L skrifaði:Myndi í þínum sporum bíða eftir að OnePlus 6T verði kynntur, á að gerast núna í Október. Allir lekar benda til að þetta verði mjög flott tæki miðað við verðpunkt eins og fyrri OnePlus símar


Sammála þessu.
Svo er það Pocofone f1 frá Xaomi sem bang for the buc

https://www.gearbest.com/cell-phones/pp ... id=1349303

https://www.youtube.com/watch?v=xzZgO1xCJ7Q



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf hagur » Mán 08. Okt 2018 12:23

J1nX skrifaði:hver er munurinn á Android One og Android 8.1 (Oreo)?


Android One er standard Android beint frá Google, þ.e án allra customizations frá framleiðanda símans. Þannig ættu símar sem keyra Android One ávalt að fá allar Android uppfærslur strax.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Alfa » Mán 08. Okt 2018 15:34

Android one færðu alltaf stock Android það allra nýjasta án alls bloatware.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight