Bloatware í Android spjaldtölvu og Tölvulistinn

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bloatware í Android spjaldtölvu og Tölvulistinn

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Mar 2014 16:34

Ark skrifaði:Stórefa að fyrirtæki geti fyrrað sig ábyrgð á vöru þó þú setjir nýjan hugbúnað á hana. Fyrirtækið yrði að geta sannað að hugbúnaðurinn sem þú settir á tölvuna hafi valdið skemmdum á vélbúnaði. Einnig hefðu þeir þurft að gera þér kunnugt um það að vélbúnaðurinn gæti orðið fyrir skemmdum vegna hugbúnaðareiginleika. Ábyrgðarskilmálar framleiðenda hafa ekkert vægi hér á landi ef hluturinn er seldur af íslensku fyrirtæki til neytenda.


Að "setja nýjan hugbúnað" er kannski ekki alveg nógu gott hugtak yfir að skipta um rom á síma/tablet. Þú ert i langflestum tilfellum að flasha annað firmware á símann (sem nb fellir ábyrgð á öðrum tækjum sbr. router og ssd diska ef notað er annað firmware en oem).




Ark
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 01:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bloatware í Android spjaldtölvu og Tölvulistinn

Pósturaf Ark » Lau 22. Mar 2014 23:31

KermitTheFrog skrifaði:
Ark skrifaði:Stórefa að fyrirtæki geti fyrrað sig ábyrgð á vöru þó þú setjir nýjan hugbúnað á hana. Fyrirtækið yrði að geta sannað að hugbúnaðurinn sem þú settir á tölvuna hafi valdið skemmdum á vélbúnaði. Einnig hefðu þeir þurft að gera þér kunnugt um það að vélbúnaðurinn gæti orðið fyrir skemmdum vegna hugbúnaðareiginleika. Ábyrgðarskilmálar framleiðenda hafa ekkert vægi hér á landi ef hluturinn er seldur af íslensku fyrirtæki til neytenda.


Að "setja nýjan hugbúnað" er kannski ekki alveg nógu gott hugtak yfir að skipta um rom á síma/tablet. Þú ert i langflestum tilfellum að flasha annað firmware á símann (sem nb fellir ábyrgð á öðrum tækjum sbr. router og ssd diska ef notað er annað firmware en oem).


ROM er hugbúnaður. En rétt er það að mögulega væri hægt að skemma vélbúnað með röngu ROM en sönnunarbyrðin lægi hjá seljanda. T.d. ef fólk ruglar í tölvu bíla til að geta farið í hærri snúninga væri hægt að fá sérfræðing til að votta um það að það myndi geta valdið skemmdum á vél.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bloatware í Android spjaldtölvu og Tölvulistinn

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Mar 2014 23:47

Ark skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Ark skrifaði:Stórefa að fyrirtæki geti fyrrað sig ábyrgð á vöru þó þú setjir nýjan hugbúnað á hana. Fyrirtækið yrði að geta sannað að hugbúnaðurinn sem þú settir á tölvuna hafi valdið skemmdum á vélbúnaði. Einnig hefðu þeir þurft að gera þér kunnugt um það að vélbúnaðurinn gæti orðið fyrir skemmdum vegna hugbúnaðareiginleika. Ábyrgðarskilmálar framleiðenda hafa ekkert vægi hér á landi ef hluturinn er seldur af íslensku fyrirtæki til neytenda.


Að "setja nýjan hugbúnað" er kannski ekki alveg nógu gott hugtak yfir að skipta um rom á síma/tablet. Þú ert i langflestum tilfellum að flasha annað firmware á símann (sem nb fellir ábyrgð á öðrum tækjum sbr. router og ssd diska ef notað er annað firmware en oem).


ROM er hugbúnaður. En rétt er það að mögulega væri hægt að skemma vélbúnað með röngu ROM en sönnunarbyrðin lægi hjá seljanda. T.d. ef fólk ruglar í tölvu bíla til að geta farið í hærri snúninga væri hægt að fá sérfræðing til að votta um það að það myndi geta valdið skemmdum á vél.


Ef þú ert að framleiða og selja varning með ávkeðnum hugbúnaði (low level, því þetta er jú allt "hugbúnaður") þá geturu alveg gefið út að þú berir ábyrgð á honum svo lengi sem það er ekki átt við þennan kerfishugbúnað. Borð- og fartölvur og stýrikerfin sem þeim fylgja eru hönnuð og seld þannig að þú getir skipt um stýrikerfi og þar fram eftir götunum, svo það er ekki alveg sambærilegt. En ef þú ferð að flasha BIOS sem einhver gaur úti í hemii bjó til þá finnst mér óraunhæft að ætla svo að sakast við framleiðanda ef tölvan bilar (innan skynsemismarka).

Ef búnaðurinn þinn lendir í vantsskemmdum og er "bilaður", en engin haldbær gögn með eða gegn því að bleytan hafi orsakað þessa bilun (aftur, innan skynsemismarka), þá getur framleiðandi alveg firrað sig ábyrgð þar sem búnaðurinn er ekki í því ástandi sem honum er ætlað að vera svo hann teljist ábyrgðarhæfur.

Ég veit ég er að röfla hér eitthvað um allt og ekkert. Mér finnst sjálfum fáránlegt að fá t.d. neitun ábyrgðar fyrir bilaðan hljóðnema eða skjá í síma, þar sem átt hefur verið við eða skipt um stýrikerfi. En ég hef alveg heyrt dæmi um að fólk bricki símann sinn, fari með hann í viðgerð og fái hann úrskurðaðan bilaðan og fái hann viðgerðan eða nýtt eintak.




Ark
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 01:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bloatware í Android spjaldtölvu og Tölvulistinn

Pósturaf Ark » Sun 23. Mar 2014 00:28

KermitTheFrog skrifaði:
Ark skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Ark skrifaði:Stórefa að fyrirtæki geti fyrrað sig ábyrgð á vöru þó þú setjir nýjan hugbúnað á hana. Fyrirtækið yrði að geta sannað að hugbúnaðurinn sem þú settir á tölvuna hafi valdið skemmdum á vélbúnaði. Einnig hefðu þeir þurft að gera þér kunnugt um það að vélbúnaðurinn gæti orðið fyrir skemmdum vegna hugbúnaðareiginleika. Ábyrgðarskilmálar framleiðenda hafa ekkert vægi hér á landi ef hluturinn er seldur af íslensku fyrirtæki til neytenda.


Að "setja nýjan hugbúnað" er kannski ekki alveg nógu gott hugtak yfir að skipta um rom á síma/tablet. Þú ert i langflestum tilfellum að flasha annað firmware á símann (sem nb fellir ábyrgð á öðrum tækjum sbr. router og ssd diska ef notað er annað firmware en oem).


ROM er hugbúnaður. En rétt er það að mögulega væri hægt að skemma vélbúnað með röngu ROM en sönnunarbyrðin lægi hjá seljanda. T.d. ef fólk ruglar í tölvu bíla til að geta farið í hærri snúninga væri hægt að fá sérfræðing til að votta um það að það myndi geta valdið skemmdum á vél.


Ef þú ert að framleiða og selja varning með ávkeðnum hugbúnaði (low level, því þetta er jú allt "hugbúnaður") þá geturu alveg gefið út að þú berir ábyrgð á honum svo lengi sem það er ekki átt við þennan kerfishugbúnað. Borð- og fartölvur og stýrikerfin sem þeim fylgja eru hönnuð og seld þannig að þú getir skipt um stýrikerfi og þar fram eftir götunum, svo það er ekki alveg sambærilegt. En ef þú ferð að flasha BIOS sem einhver gaur úti í hemii bjó til þá finnst mér óraunhæft að ætla svo að sakast við framleiðanda ef tölvan bilar (innan skynsemismarka).

Ef búnaðurinn þinn lendir í vantsskemmdum og er "bilaður", en engin haldbær gögn með eða gegn því að bleytan hafi orsakað þessa bilun (aftur, innan skynsemismarka), þá getur framleiðandi alveg firrað sig ábyrgð þar sem búnaðurinn er ekki í því ástandi sem honum er ætlað að vera svo hann teljist ábyrgðarhæfur.

Ég veit ég er að röfla hér eitthvað um allt og ekkert. Mér finnst sjálfum fáránlegt að fá t.d. neitun ábyrgðar fyrir bilaðan hljóðnema eða skjá í síma, þar sem átt hefur verið við eða skipt um stýrikerfi. En ég hef alveg heyrt dæmi um að fólk bricki símann sinn, fari með hann í viðgerð og fái hann úrskurðaðan bilaðan og fái hann viðgerðan eða nýtt eintak.


Já það sem ég er aðallega að koma á framfæri er að það sem framleiðendur segja kemur neytendum ekkert við. Það er seljanda á Íslandi að gera þér grein fyrir hættum. Í þessu máli hafði neytanda t.d. ekki verið gerð grein fyrir að hann yrði að keyra hugbúnað sem kom með tölvu og mætti ekki eiga neitt við hann. Það er satt að tölvunördar vita flestir að þetta er ekki eins einfalt ("eins vel séð") og með PC og MAC að skipta um stýrikerfi á spjaldtölvum. Það er þó seljanda að gera neytenda grein fyrir því við sölu. En persónulega myndi ég annars ekkert hafa áhyggjur af þessu og leyfa þessu rusli bara að vera og eyða shortcuts að þeim.