[Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Hefðir þú áhuga á að panta vandaða skjáfilmu? (f. Android, iPhone, iPod)

15
33%
Nei
24
52%
Hlutlaus
7
15%
 
Samtals atkvæði: 46

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf gardar » Mið 18. Júl 2012 00:33

Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Mið 18. Júl 2012 09:50

gardar skrifaði:Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.

Pro tip, meikar sens, thankyou.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB