Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 13:35

klaufi skrifaði:Ef þetta er Xps m1330 vélin þín (vitna í annan þráð), þá er þetta auðvelt ;)

Hef gert þetta nokkrum sinnum og get gert þetta fyrir þig ef þú vilt.


Takk fyrir tad. Hvad myndi tad kosta?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf nerd0bot » Fös 04. Mar 2011 14:10

Eiiki skrifaði:Lang sniðugast að láta þetta í hendur fagmanna, það getur verið stórmál að taka í sundur og setja saman fartölvu ef þú ætlar að taka hana í alsherjar hreinsun :).
http://pcrepair.cjb.net/ Þessi hefur reynst mér vel, ódýr, góður og öruggur. Kannski er einhver vaktari sem er tilbúinn að gera þetta fyrir þig á lægra verði.
Mæli með honum líka, mjög góður og mjög fljótur, gerir þetta innan 24 klst.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf Saber » Fös 04. Mar 2011 15:19

nerd0bot skrifaði:
Eiiki skrifaði:Lang sniðugast að láta þetta í hendur fagmanna, það getur verið stórmál að taka í sundur og setja saman fartölvu ef þú ætlar að taka hana í alsherjar hreinsun :).
http://pcrepair.cjb.net/ Þessi hefur reynst mér vel, ódýr, góður og öruggur. Kannski er einhver vaktari sem er tilbúinn að gera þetta fyrir þig á lægra verði.
Mæli með honum líka, mjög góður og mjög fljótur, gerir þetta innan 24 klst.


Er þessi gæji að selja stolinn hugbúnað? Þessi verð meika ekki sens. :?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf Frantic » Fös 04. Mar 2011 16:20

thegirl skrifaði:
Legolas skrifaði:Það er misjaft eftir vélum en ég skal gera þetta fyrir þig fyrir 10 stóra Tuborg :happy :beer
s: 898 2461



ég drekk ekki áfengi:P þannig að hve mikið er það sirka segiru?


Ég held að þessi samningur átti ekki að vera þannig að þú myndir drekka þennan Tuborg... :happy haha



Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf nerd0bot » Fös 04. Mar 2011 17:00

janus skrifaði:
nerd0bot skrifaði:
Eiiki skrifaði:Lang sniðugast að láta þetta í hendur fagmanna, það getur verið stórmál að taka í sundur og setja saman fartölvu ef þú ætlar að taka hana í alsherjar hreinsun :).
http://pcrepair.cjb.net/ Þessi hefur reynst mér vel, ódýr, góður og öruggur. Kannski er einhver vaktari sem er tilbúinn að gera þetta fyrir þig á lægra verði.
Mæli með honum líka, mjög góður og mjög fljótur, gerir þetta innan 24 klst.


Er þessi gæji að selja stolinn hugbúnað? Þessi verð meika ekki sens. :?
þetta er ekki stolið, ég hef allavega næs að fá suport frá framleiðundum.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf biturk » Fös 04. Mar 2011 17:08

þetta er ekkert mál........en....mundu bara að það er engin viðgerð nema þú sitjir uppi með auka skrúfu :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Ég veit ekki hvert þetta á að fara: Hreinsa fartölvu

Pósturaf thegirl » Lau 05. Mar 2011 20:19

heyriði mig nú piltar mínir ég veit ég spurði um að hreinsa fartölvu að innan en nú spyr ég hvernig ég þríf undir lyklaborðið. Ég hlýt að geta gert það öðruvísi en að rífa alla takkana upp


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.