HP Slate vs Ipad - Umræða


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf TechHead » Fös 09. Apr 2010 13:34

FYI
Slate vélin er með sim card slot og stuðning við 3g á 32gb og 64gb vélunum (engin þörf á pung)
Multitouch hugbúnaðar umhverfið sem hp hafa búið til og layerað yfir Windows 7 stýrikerfið er ansi nett eins og ég hef prófað á Touchsmart vélunum frá þeim
http://www.hp.com/united-states/campaigns/touchsmart/
Þeir koma til með að nota uppfærða útgáfu af þessum hugbúnaði fyrir Slate vélarnar.

En Ipad er ekkert nema stór Ipod touch, ekki að það sé slæmt, en er basically media player ekki full featured tölva eins og slate.
Þar af leiðandi finnst mér þær ekki alveg vera samanburðarhæfar þar sem IPad er sér í flokki sem oversized media player með browser....




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 14:23

TechHead skrifaði:FYI
Slate vélin er með sim card slot og stuðning við 3g á 32gb og 64gb vélunum (engin þörf á pung)
Multitouch hugbúnaðar umhverfið sem hp hafa búið til og layerað yfir Windows 7 stýrikerfið er ansi nett eins og ég hef prófað á Touchsmart vélunum frá þeim
http://www.hp.com/united-states/campaigns/touchsmart/
Þeir koma til með að nota uppfærða útgáfu af þessum hugbúnaði fyrir Slate vélarnar.

Nú þá lýtur Slate strax mikið betur út.
Ég hef ekki prófað þetta TouchSmart kerfi, en ég yrði ekki hissa ef það væri frekar hægfara í samanburði við iPad..

TechHead skrifaði:En Ipad er ekkert nema stór Ipod touch, ekki að það sé slæmt, en er basically media player ekki full featured tölva eins og slate.
Þar af leiðandi finnst mér þær ekki alveg vera samanburðarhæfar þar sem IPad er sér í flokki sem oversized media player með browser....

Er PS3 þá ekki líka bara oversized media player með browser ?

iPad getur gert mikið meira en að spila tónlist og myndbönd og vafra um netið.
Sem dæmi þá er iPad er með iWork hugbúnaðarpakkann sem er búinn að fá fullt af góðum dómum, sem og eru til allskonar teikni- og hljóðforrit svo eitthvað sé nefnt.
Svo eru fáanlegir fullt af flottum leikjum.
Svo eru öll forrit á iPad sérhönnuð fyrir iPad, en það sama má ekki segja um Slate, þótt einhver application séu það.
Ég er ekki frá því að maður sé sneggri að t.d. skrifa ritgerð eða setja saman slideshow í iPad heldur en á Slate.

Og svo sé ég ekki hvernig þú færð það út að iPad og Slate séu ekki samanburðarhæfar, þegar þær eru báðar tablets með mismunandi stýrikerfi og features.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf TechHead » Fös 09. Apr 2010 15:13

Er ekki að gera lítið úr Ipad en ég "persónulega" lít á hana sem media player.
Jújú getur keyrt productivity apps á henni úr app store en það getur líka iphone og ipod touch.

Tel hana ekki samanburðarhæfa þar sem ég tel hana skorta flest af því sem telst sjálfsagt á "tölvum" í dag, t.d. að geta sett stýrikerfi að eigin vali upp á henni, webcam, multitasking, usb port, spila flash based media, forritað og geta keyrt eigin hugbúnað á henni ogsfrv.

I-pad er fín fyrir þá sem sætta sig við þessar takmarkanir en ég er einn af þeim sem gæti það ekki :)

Svo verður líka bara gaman að sjá hvernig hún verður í annari og þriðju útgáfu þegar Apple verða búnir að strauja út alla gallana og sjá fítusana sem hún þarfnast eins og sagan kennir að hefur alltaf gerst með fyrstu kynslóðar búnað frá apple.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 16:13

TechHead skrifaði:Er ekki að gera lítið úr Ipad en ég "persónulega" lít á hana sem media player.
Jújú getur keyrt productivity apps á henni úr app store en það getur líka iphone og ipod touch.

Tel hana ekki samanburðarhæfa þar sem ég tel hana skorta flest af því sem telst sjálfsagt á "tölvum" í dag, t.d. að geta sett stýrikerfi að eigin vali upp á henni, webcam, multitasking, usb port, spila flash based media, forritað og geta keyrt eigin hugbúnað á henni ogsfrv.

I-pad er fín fyrir þá sem sætta sig við þessar takmarkanir en ég er einn af þeim sem gæti það ekki :)

Svo verður líka bara gaman að sjá hvernig hún verður í annari og þriðju útgáfu þegar Apple verða búnir að strauja út alla gallana og sjá fítusana sem hún þarfnast eins og sagan kennir að hefur alltaf gerst með fyrstu kynslóðar búnað frá apple.

Þú ert að misskilja hvað Apple er að gera með iPad.
Eins og ég sagði fyrr í þræðinum þá á iPad að vera tölvan sem þú notar þegar fartölvan þykir of fyrirferðamikil og síminn ekki nógu öflugur.
Og það er augljós ástæða afhverju iWork kom á iPad en ekki iPhone og iPod Touch, en það er stærðin á skjánum, hærri upplausn og öflugri vélbúnaður, sem er líka ástæðan afhverju "productivity apps" henta og virka betur á iPad.

Að setja upp eigin stýrikerfi : Algjör óþarfi fyrir venjulega neytendur.
Webcam : Skiljanlegt en ekki næg ástæða til að hætta við kaup (að mínu mati).
Multitasking : Kemur með OS 4.0 !
USB Port : Nota Adapter.
Flash : Allar stærstu video síður eins og Youtube og Hulu eru með HTML5 spilara. Þannig eina sem þú missir eru Flash leikir (Getur fengið leiki á AppStore), Flash síður (Hundleiðinlegar síður) og Flash auglýsingar.
Forritað og keyrt eigin hugbúnað : Það er hægt að búa til sín eigin Apps fyrir iPad. Annars þá er þetta algjör óþarfi fyrir venjulega neytendur.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf TechHead » Fös 09. Apr 2010 16:40

Your'e missing the point. Ég er ekki einn af þessum venjulegu notendum hehe




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf stefan251 » Fös 09. Apr 2010 17:49

eg held að eg mundi fa mer hp slate




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 18:43

harabanar skrifaði:
Glazier skrifaði:[..] Slate sýnir myndir í 720p (en getur samt sem áður spilað myndir sem eru 1080p líka) [..]


Hvernig færð þú út að 1024x600 sé 720p? sbr. http://mashable.com/2010/04/05/hp-slate-price-specs/ (720p er 1280×720)

Annað, haldið þið virkilega að stýrikerfið á HP Slate verði bara Windows 7 eins og þið þekkið það á PC? Ef það ætti að taka mið á einhverju væri það frekar Windows Phone 7. Gott dæmi: http://www.youtube.com/watch?v=sBOFIbAddcY



Þar kemur inn enn einn frábær fítus við hp slate. Hann er hægt að nota sem media player og tengja beint við sjónvarpið. Svo er hægt að vinna með photoshop á hp slate. Notar bara svona þar til gerðann penna. Wacom töflur eru notaðar í þessum tilgangi. Og þú getur húkkað hp slate beint við HD sjónvarpið þitt og e.t.v horft á mynd og designað á sama tíma(display one og display two) eða eithvað annað sem fólk gerir á tölvunni. Svo geturu bara ekki bent á eina grein þar sem stendur resulution og einnig kerfi(windows home premium) og svo bent á að það sé eithvað annað. HP slate beint í sjónvarpið og multitask, wham watch and design.



HD er fyrir sjónvarpstengimöguleika ekki skjáinn(á litlum skjá er lítill munur fyrir augað)
Designers geta orðið wild, bara nota penna fyrir fine work(auðvitað teiknar enginn með fingrunum)
HP slate er tölva(og andskoti appealing at that), iPad er iPod touch....




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 18:59

icup skrifaði:Þar kemur inn enn einn frábær fítus við hp slate. Hann er hægt að nota sem media player og tengja beint við sjónvarpið. Svo er hægt að vinna með photoshop á hp slate. Notar bara svona þar til gerðann penna. Wacom töflur eru notaðar í þessum tilgangi. Og þú getur húkkað hp slate beint við HD sjónvarpið þitt og e.t.v horft á mynd og designað á sama tíma(display one og display two) eða eithvað annað sem fólk gerir á tölvunni. Svo geturu bara ekki bent á eina grein þar sem stendur resulution og einnig kerfi(windows home premium) og svo bent á að það sé eithvað annað. HP slate beint í sjónvarpið og multitask, wham watch and design.

HD er fyrir sjónvarpstengimöguleika ekki skjáinn(á litlum skjá er lítill munur fyrir augað)
Designers geta orðið wild, bara nota penna fyrir fine work(auðvitað teiknar enginn með fingrunum)
HP slate er tölva(og andskoti appealing at that), iPad er iPod touch....

Seinast þegar ég vissi er hægt að tengja iPod við sjónvarp, þá ætti iPad að geta það líka...
Svo stórefast ég um að Slate ráði við að outputta á HD sjónvarp, spila HD myndefni og vera með Photoshop í gangi í einu.

Það verður örugglega hægt að nota einhvernskonar penna á iPad.
iPad er alveg jafn mikil tölva og Slate, þó hún noti ekki Windows.
Og í milljónasta skipti þá er iPad mikið betri en iPod Touch á flest alla vegu !



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1855
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 212
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Nariur » Fös 09. Apr 2010 19:14

Orri skrifaði:
icup skrifaði:Þar kemur inn enn einn frábær fítus við hp slate. Hann er hægt að nota sem media player og tengja beint við sjónvarpið. Svo er hægt að vinna með photoshop á hp slate. Notar bara svona þar til gerðann penna. Wacom töflur eru notaðar í þessum tilgangi. Og þú getur húkkað hp slate beint við HD sjónvarpið þitt og e.t.v horft á mynd og designað á sama tíma(display one og display two) eða eithvað annað sem fólk gerir á tölvunni. Svo geturu bara ekki bent á eina grein þar sem stendur resulution og einnig kerfi(windows home premium) og svo bent á að það sé eithvað annað. HP slate beint í sjónvarpið og multitask, wham watch and design.

HD er fyrir sjónvarpstengimöguleika ekki skjáinn(á litlum skjá er lítill munur fyrir augað)
Designers geta orðið wild, bara nota penna fyrir fine work(auðvitað teiknar enginn með fingrunum)
HP slate er tölva(og andskoti appealing at that), iPad er iPod touch....

Seinast þegar ég vissi er hægt að tengja iPod við sjónvarp, þá ætti iPad að geta það líka...
Svo stórefast ég um að Slate ráði við að outputta á HD sjónvarp, spila HD myndefni og vera með Photoshop í gangi í einu.

Það verður örugglega hægt að nota einhvernskonar penna á iPad.
iPad er alveg jafn mikil tölva og Slate, þó hún noti ekki Windows.
Og í milljónasta skipti þá er iPad mikið betri en iPod Touch á flest alla vegu !


nei, hann er varla neitt betri, helsti munurinn er að það er betri örri og stærri skjár á iPad. iPad er EKKI frekar tölva en iPod touch.
Hinsvegar er Slate lítil tölva.

to sum things up... Slate er lítil tölva og iPad er stór iPod touch!


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 19:18

Orri skrifaði:Seinast þegar ég vissi er hægt að tengja iPod við sjónvarp, þá ætti iPad að geta það líka...
Svo stórefast ég um að Slate ráði við að outputta á HD sjónvarp, spila HD myndefni og vera með Photoshop í gangi í einu.

Það verður örugglega hægt að nota einhvernskonar penna á iPad.
iPad er alveg jafn mikil tölva og Slate, þó hún noti ekki Windows.
Og í milljónasta skipti þá er iPad mikið betri en iPod Touch á flest alla vegu !


Nokkrir hlutir

Ég sagði aldrey HD og photoshop, en kannski þættir og photoshop(eða annað stuff) og sjónvarp. Ég veit vel að svona slate ræður ekki við 1080p og photoshop á sama tíma.
Ég er að benda á kommentið sem sagði að það yrði erfitt að nota photoshop á slate, ég bendi á penna. Slate ræður við photoshop en ekki iPad
iPad er ekki tölva, ekki frekar en iPod touch. Hp slate er tölva, með stýrikerfi fyrir tölvu og gert sem tölva og tablet(eins og iPad +tölva)


iPad er stækkaður iPod touch. Ég mundi meira að segja frekar vilja iPhone en iPad

iPhone er sími(og að þínu áliti) tölva. Með fleiri kosti en galla frá báðum heldur en iPad




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 19:48

Note.

Einnig eitt það sem heillar mig mikið við HP slate er einmitt HDMI tengið á því. Þetta er pc og getur því spilað allt, þar með væri frábært að nota þetta sem flakkara. Streama í gegnum lan eða þá bara nota sd kort. iPad mun bara spila eithvað MP4 kjaftæði og svipað. Svo get ég líkan notað winamp eða vlc fyrir tónlist(not iPad). Svo horfi ég mikið á þætti af t.d. surf the channel og svipað og gæti nýtt slate í það(not iPad).



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Tiger » Fös 09. Apr 2010 19:48

Agalega er fólk eitthvað þröngsýnt hérna, annað hvort eru hlutir svartir eða hvítir og ekkert þar á milli hjá ykkur. Mér finnst bara frábært að fólk hafi valmöguleika og allir finna sitt við hæfi. Hefur einhver hérna sem er að "fullyrða" hitt og þetta um þessar tvær græjur prufað aðra hvora þeirra? Eða þá prufað báðar til að fá samanburð, nei ég hélt ekki!
Ef allir hefðu sömu skoðun væri bara til eitt af öllu og mikið væri það leiðinlegt. Það skín svo í gegn hérna "apple andúð" að það hálfa væri nóg, ég hef alltaf verið PC gaur og mun líklega alltaf vera en það er margt áhugavert og fott sem Apple gerir og ég væri meira en til í að hafa iMac 27" i7 til staðar og ég prívat og persónulega myndi ég velja iPad fram yfir Slate en ég myndi samt ekki vilja sleppa tölvunni minni í undirskriftinni.
Þetta er sitthvor hluturinn, sitthvorar áherslur og mun höfða til sitthvorra notandana, deal with it

Peace out :)


Mynd


icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 20:11

Ég mundi alveg vilja iMac 27 i7 líka. Hinsvegar sé ég fátt sem iPad hefur umfram HP slate fyrir utan batterý líf. Þetta er bara stærri iPod touch, með stærri örgjörva. HP slate hefur all nema app store og getur umfram það allt sem pc getur. Ég sé í raun enga ástæðu til að kaupa iPad nema þú sért apple hóra.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 20:16

Snuddi skrifaði:Agalega er fólk eitthvað þröngsýnt hérna, annað hvort eru hlutir svartir eða hvítir og ekkert þar á milli hjá ykkur. Mér finnst bara frábært að fólk hafi valmöguleika og allir finna sitt við hæfi. Hefur einhver hérna sem er að "fullyrða" hitt og þetta um þessar tvær græjur prufað aðra hvora þeirra? Eða þá prufað báðar til að fá samanburð, nei ég hélt ekki!
Ef allir hefðu sömu skoðun væri bara til eitt af öllu og mikið væri það leiðinlegt. Það skín svo í gegn hérna "apple andúð" að það hálfa væri nóg, ég hef alltaf verið PC gaur og mun líklega alltaf vera en það er margt áhugavert og fott sem Apple gerir og ég væri meira en til í að hafa iMac 27" i7 til staðar og ég prívat og persónulega myndi ég velja iPad fram yfir Slate en ég myndi samt ekki vilja sleppa tölvunni minni í undirskriftinni.
Þetta er sitthvor hluturinn, sitthvorar áherslur og mun höfða til sitthvorra notandana, deal with it

Peace out :)

Fannst ég þurfa að svara þessu þar sem þráðahöfundur skrifaði nánast bara kosti Slate og nánast bara galla iPad.
Það, og að flestir hérna hata Apple og gerðu þennan samanburð þar af leiðandi alveg fáránlegan og létu Slate líta út sem langtum betri kost.
Sem dæmi að kalla iPad ekki tölvu og Slate tölvu, einungis vegna þess að Slate er með Windows og fleiri tengimöguleika...

Sjálfur hef ég átt 24" iMac og elskaði hann, en ákvað að selja hann og fá mér mun öflugri PC tölvu fyrir sama pening.
Einnig á ég iPhone og væri alveg til í að eiga tablet með sama stýrikerfi og hann (nema auðvitað öflugra).

Maður var bara að reyna að sannfæra þessa PC gaura að iPad er ekki jafn mikið drasl og þessi þráður lætur hann lýta út fyrir að vera.
Hefði mátt vita að það myndi breyta litlu...




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf akarnid » Fös 09. Apr 2010 20:24

Góðir punktar frá velflestum hérna. En það má ekki gleyma því að flestir hérna eru ekki beint í markhóp Apple með iPad :) Techheads sem hafa mikið vit á öllum spekkum og tæknifídusum. Sem vita hvað HDMI er, hvað er 720p og 1080p, sem vita hvað er munurinn á 3G/WiFi eða GPS og A-GPS. Sótsvartur pöpullinn sem á að vera kaupendur tækisins hefur lítið vit á þessu eða don't give a flying fuck um hvað vélin getur, hvaða spekka hún hefur og hvaða fidusar eru mögulegir. Þeim er bara sýnt tækið, sýnt hvaða forrit það getur keyrt, hvernig er að vinna á henni, hvernig er að hætta í forritum, hvar er hægt að sækja þau o.s.frv.
Apple gera margt illa í sínum bissness, hluti sem fær marga til að leggja fæð á þá, en þeir gera líka margt vel í viðmótshönnun og general execution á tækninni sem þeir markaðssetja, að ekki sé nú skilið útundan sú staðreynd að þeir fá alltaf heilmikla ókeypis kynningu í hvert sinn.

Bottom line er að tæknilega séð vinnur HP Slate, en tech specs er bara ekki orðið það sem skiptir fólk meginmáli þegar kemur að computing. Við nördar að sjálfsögðu förum mest eftir specs, þannig að sjálfur er spenntur fyrir að prófa HP Slate og sjá hvernig þetta OS overlay kemur út. En þeir hafa mikið við að keppa í viðmótinu miðað við hvernig er víst að vinna á iPad.




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 20:27

[quote=orri]Maður var bara að reyna að sannfæra þessa PC gaura að iPad er ekki jafn mikið drasl og þessi þráður lætur hann lýta út fyrir að vera.
Hefði mátt vita að það myndi breyta litlu...[/quote]

Nú nú. Endilega að benda á hvar ipad verður betri en HP slate fyrir utan batterý. Ipad er ekki drasl enda er iPod touch ekki drasl.

En silfur borið saman við gull...
þar kemur inn munurinn.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Tiger » Fös 09. Apr 2010 20:29

icup skrifaði:Ég mundi alveg vilja iMac 27 i7 líka. Hinsvegar sé ég fátt sem iPad hefur umfram HP slate fyrir utan batterý líf. Þetta er bara stærri iPod touch, með stærri örgjörva. HP slate hefur all nema app store og getur umfram það allt sem pc getur. Ég sé í raun enga ástæðu til að kaupa iPad nema þú sért apple hóra.


Segir allt um málefnalegt innsæji í þessu máli og dæmir sig algjörlega sjálft [-X

Afhverju myndiru þá vilja 27" iMac? Hún hefur ekkert umfram öfluga PC nema útlitið..... ertu þá apple hóra?


Mynd


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 20:40

icup skrifaði:Nú nú. Endilega að benda á hvar ipad verður betri en HP slate fyrir utan batterý. Ipad er ekki drasl enda er iPod touch ekki drasl.

En silfur borið saman við gull...
þar kemur inn munurinn.

Munurinn er sá að Slate notar Windows stýrikerfið og iPad notar sérútgáfu af iPhone OS.
Það þýðir að allt á iPad er sérstaklega hannað fyrir iPad og vélbúnaðinn sem í honum er.
Slate, hinsvegar, gerir allt sem Windows gerir. Á móti því kemur að aðeins nokkur application eru sérhönnuð fyrir Slate og restin virkar misvel á Slate.
Sum Windows application gætu verið of þung fyrir Slate, önnur gætu komið illa út á 10" skjánum, svo ekki sé minnst á vírusa og fleira tilheyrandi.
Einnig þá skilst mér að Windows styðji aðeins 2ja fingra Multitouch, á meðan iPhone OS styður allt að 5 fingur.




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 20:53

Snuddi skrifaði:
icup skrifaði:Ég mundi alveg vilja iMac 27 i7 líka. Hinsvegar sé ég fátt sem iPad hefur umfram HP slate fyrir utan batterý líf. Þetta er bara stærri iPod touch, með stærri örgjörva. HP slate hefur all nema app store og getur umfram það allt sem pc getur. Ég sé í raun enga ástæðu til að kaupa iPad nema þú sért apple hóra.


Segir allt um málefnalegt innsæji í þessu máli og dæmir sig algjörlega sjálft [-X

Afhverju myndiru þá vilja 27" iMac? Hún hefur ekkert umfram öfluga PC nema útlitið..... ertu þá apple hóra?


Ég mundi vilja 27 imac því að það er góð og öflug tölva. tölva og skjár í sama pakka, öflug nýting á common apps eins og photoshop og svipuðu, renderear hd frábærlega, hefur 27 tommu skjá sem nær fáránlegri upplausn, er auðveld í notkunn, er með snow leopard og svo mætti telja áfram. Ef ég ætti nægann pening mundi ég kaupa mér iMac 27... en þar sem ég er gamer stundum færi ég frekar í öfluga pc. En það væri frábært að fá iMac 27 líka, bara fyrir general use.


Hvernig væri svo að koma með rök, en ekki benda á það að ég sagði apple hóra. iPad er stækkaður iPod touch og ég hef séð einginn rök gegn því.

orri skrifaði:Munurinn er sá að Slate notar Windows stýrikerfið og iPad notar sérútgáfu af iPhone OS.
Það þýðir að allt á iPad er sérstaklega hannað fyrir iPad og vélbúnaðinn sem í honum er.
Slate, hinsvegar, gerir allt sem Windows gerir. Á móti því kemur að aðeins nokkur application eru sérhönnuð fyrir Slate og restin virkar misvel á Slate.
Sum Windows application gætu verið of þung fyrir Slate, önnur gætu komið illa út á 10" skjánum, svo ekki sé minnst á vírusa og fleira tilheyrandi.
Einnig þá skilst mér að Windows styðji aðeins 2ja fingra Multitouch, á meðan iPhone OS styður allt að 5 fingur.


Hvað ætti að virka illa á slate? Geturu komið með scenario, fyrir utan leikji.

Einmitt allt á iPad er sérstaklega gert fyrir iPad, sem þýðir að þú getur ekki gert neitt sjálfur...
Ég sé ekki alveg hvað á að koma út illa á 10" skjá, og það kemur augljóslega með sjálfu sér að tölvan ræður ekki við allt, er það ekki þannig með allar tölvur? Annars ræður hann við flest...
Fyrverandi touchscreen slate frá HP hafa bara litið vel út og verið með góðann skjá,
Fyrverandi multitouch skjáir frá HP stiðja allt að fjóra putta(á vista)...


Eitt orð kallinn

VÍRUSVÖRN(það eru til vírusar á iphone OS)



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Glazier » Fös 09. Apr 2010 20:57

Orri skrifaði:
icup skrifaði:Nú nú. Endilega að benda á hvar ipad verður betri en HP slate fyrir utan batterý. Ipad er ekki drasl enda er iPod touch ekki drasl.

En silfur borið saman við gull...
þar kemur inn munurinn.

Munurinn er sá að Slate notar Windows stýrikerfið og iPad notar sérútgáfu af iPhone OS.
Það þýðir að allt á iPad er sérstaklega hannað fyrir iPad og vélbúnaðinn sem í honum er.
Slate, hinsvegar, gerir allt sem Windows gerir. Á móti því kemur að aðeins nokkur application eru sérhönnuð fyrir Slate og restin virkar misvel á Slate.
Sum Windows application gætu verið of þung fyrir Slate, önnur gætu komið illa út á 10" skjánum, svo ekki sé minnst á vírusa og fleira tilheyrandi.
Einnig þá skilst mér að Windows styðji aðeins 2ja fingra Multitouch, á meðan iPhone OS styður allt að 5 fingur.

Hvað hefurðu að gera með 5 putta á skjánum ? (ég bara spyr)

Annars.. þá varstu að segja að ég skrifaði bara um kosti Slate og síðan ókosti Ipad, það er ástæða fyrir því. Ástæðan er sú (ég meira að segja tók það fram) að ég hef ekki kynnt mér kosti/galla þessara tækja nógu vel og bað þessvegna fólk um að commenta hér og ræða um þetta og benda mér á kosti/galla beggja tækjanna svo ég gæti bætt því við þráðinn.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Orri » Fös 09. Apr 2010 21:01

icup skrifaði:Hvað ætti að virka illa á slate? Geturu komið með scenario, fyrir utan leikji.

Einmitt allt á iPad er sérstaklega gert fyrir iPad, sem þýðir að þú getur ekki gert neitt sjálfur...
Ég sé ekki alveg hvað á að koma út illa á 10" skjá, og það kemur augljóslega með sjálfu sér að tölvan ræður ekki við allt, er það ekki þannig með allar tölvur? Annars ræður hann við flest...
Fyrverandi touchscreen slate frá HP hafa bara litið vel út og verið með góðann skjá,
Fyrverandi multitouch skjáir frá HP stiðja allt að fjóra putta(á vista)...


Eitt orð kallinn

VÍRUSVÖRN(það eru til vírusar á iphone OS)

Klippiforrit eins og After Effects eða Premier, Sony Vegas o.s.fv.
Hljóðforrit eins og Reason ofl.
Get alveg ímyndað mér að þau komi illa út á 10" skjá, og eru þetta líka þung forrit sem Slate gæti átt í erfiðleikum með.

Svo geturðu víst gert Applications sjálfur, sem og náð í 3rd Party Apps.

Og vírusar á iPhone OS færðu einungis ef þú ert búinn að jailbrake-a tækið og nota SSH án þess að breyta default passwordinu...

Hvað hefurðu að gera með 5 putta á skjánum ? (ég bara spyr)

Annars.. þá varstu að segja að ég skrifaði bara um kosti Slate og síðan ókosti Ipad, það er ástæða fyrir því. Ástæðan er sú (ég meira að segja tók það fram) að ég hef ekki kynnt mér kosti/galla þessara tækja nógu vel og bað þessvegna fólk um að commenta hér og ræða um þetta og benda mér á kosti/galla beggja tækjanna svo ég gæti bætt því við þráðinn.

Nota oft 4 putta í BeatMaker á iPhone-inum mínum og þar sem iPad er með stærri skjá get ég alveg ímyndað mér að nota fleiri.

Svo hef ég hef ekki séð þig bæta við neinum af kostum iPad sem ég hef skrifað hérna.
Annars var ég nú bara að meina að miðað við upprunalega póstinn leit þetta út eins og þessi þráður væri einungis gerður til að láta iPad líta illa út og Slate líta vel út :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf ManiO » Fös 09. Apr 2010 21:11

Glazier skrifaði:Hvað hefurðu að gera með 5 putta á skjánum ? (ég bara spyr)



Single screen multiplayer leikir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf ingibje » Fös 09. Apr 2010 21:11

þegar ég fékk fyrst iphone-inn fannst mér iphone-os ið algjör della. líka vera bundinn við itunes eins og einhvað fíbl, hvert einasta sinn sem maður ætlar að bæta við lagi eða einhverju öðru.

maður er svo þvingaður í þessu stýrikerfi, gæti aldrei séð þetta koma vel út á ipad.

hvernig apple er að stjórnar neytendanum er allveg ótrúlegt.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf icup » Fös 09. Apr 2010 21:22

Orri skrifaði:
icup skrifaði:Hvað ætti að virka illa á slate? Geturu komið með scenario, fyrir utan leikji.

Einmitt allt á iPad er sérstaklega gert fyrir iPad, sem þýðir að þú getur ekki gert neitt sjálfur...
Ég sé ekki alveg hvað á að koma út illa á 10" skjá, og það kemur augljóslega með sjálfu sér að tölvan ræður ekki við allt, er það ekki þannig með allar tölvur? Annars ræður hann við flest...
Fyrverandi touchscreen slate frá HP hafa bara litið vel út og verið með góðann skjá,
Fyrverandi multitouch skjáir frá HP stiðja allt að fjóra putta(á vista)...


Eitt orð kallinn

VÍRUSVÖRN(það eru til vírusar á iphone OS)

Klippiforrit eins og After Effects eða Premier, Sony Vegas o.s.fv.
Hljóðforrit eins og Reason ofl.
Get alveg ímyndað mér að þau komi illa út á 10" skjá, og eru þetta líka þung forrit sem Slate gæti átt í erfiðleikum með.

Svo geturðu víst gert Applications sjálfur, sem og náð í 3rd Party Apps.

Og vírusar á iPhone OS færðu einungis ef þú ert búinn að jailbrake-a tækið og nota SSH án þess að breyta default passwordinu...

Vinsluforrit með öðrum orðum, sem virka flest ágætlega (hægja aðeins) á fartölvuna mína sem er með svipaða spekka og slate. Slate ætti alveg að geta runnað þetta þótt fólk ætti ekki að vera nota svona smá tölvu í vinslu. Annars er hægt að súma á fyrverandi vörum frá HP þannig að stærð skjásins er kannski ekki allt. Svona application eru hönnuð til að virka með upplausninni og passa því vel inn í skjái sem eru með X í upplausn. HP slate er notaður í lestur á ebooks og er því með góða upplausn í stafi og svipað ef það var það sem þú meintir. Svo er líka sú staðreind að HP slate getur rönnað þetta allt... iPad ekki.


Það var ekki það sem ég meinti þegar ég sagði þetta, ég meinti að the possibilities are endless hjá slate en iPad er limitaður við það sem apple leifir. Geturu horft á divx á iPad? Geturur notað flash á ipad? Geturu eithvað breitt iPad eins og þú ætti að geta gert með vöru sem þú keyftir? Þú getur e.t.v. fengið third party apps en síðast þegar ég tékkaði var það allt mjög limeted út af apple. Og þegar þú sem user gerir app ertu mjög limitaður og ert ekki að fara að gera nein kraftaverk.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Pósturaf Tiger » Fös 09. Apr 2010 21:41

Er þá ekki bara hægt að segja eitt orð um HP Slata= Drasl? Þar sem PC World gerði stóra könnun 2009 um áræðanleika og endingu fartölva og var HP þar neðst með mestu bilanatíðnina en aftur á móti Apple efstir með minnstu bilanatíðnina.

Hef ekkert á móti Slate, finnst bara svo fyndið og bjánlega þegar fólk ræðsta á vöru án þess að vera búinn að snerta hana né prufa bara vegna þess að hún er frá Apple. Ég myndi frekar vilja eiga running iPad en bilaða Slate :)

En nenni ekki þessu typatogi, hver og einn hefur sinn smekk. Farinn að horfa á golf :)


Mynd