Samsung Galaxy S II (S2)


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Manager1 » Fös 02. Sep 2011 19:56

Það eru kommustafir í scandinavian keyboard. Ef þú heldur inni t.d. "i" þá færðu upp möguleika á að skrifa "í". Haltu inni "t" og þú færð upp "þ" o.s.frv.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 02. Sep 2011 20:12

Hah, kjáni ég. Ég var búinn að reyna að halda inni og draga eins og í ipad, en ekki þetta. Takk.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf steinarorri » Fös 02. Sep 2011 20:12

KermitTheFrog skrifaði:Eru samt ekki kommustafir í þessum pakka? Það þykir mér ansi slappt.


Ef þú setur upp íslensku orðabókina setur hún oftast sjálf kommurnar yfir... frekar nice :)



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf BirkirEl » Þri 06. Sep 2011 10:32

hvítur sgs2 fyrir þá sem hafa áhuga

http://www.youtube.com/watch?v=WJdfjiRmloM



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 09. Sep 2011 15:34

Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST? :(


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Lau 10. Sep 2011 18:03

Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST? :(

Einmitt og Ice Cream Sandwich að koma í vetur. Mér sýnist við missa af henni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Hj0llz » Fim 22. Sep 2011 02:18

2.3.4 komin hjá mér í gegnum KIES



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf jonsig » Fim 22. Sep 2011 03:25

Giska á að galaxy s2 rústi iphone5 fyrst apple eru farnir að kæra samsung á fullu. þeir þola ekki samkeppni.

ps ég sé ekki eftir krónu með að kaupa minn S2



Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf tobbibraga » Fim 22. Sep 2011 11:17

Ég er að fara til usa og ætla að kaupa mér svona í nóvember ó læstan




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Fim 22. Sep 2011 11:29

Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST? :(


Ég fékk 2.3.4 í gegn um KIES um daginn.

Er núna með 2.3.5 sem ég sótti hjá samfirmware.com . Ekkert custom ROM heldur 2.3.5 frá Samsung sjálfum.
fwandroid.png
fwandroid.png (13.19 KiB) Skoðað 2334 sinnum



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fim 22. Sep 2011 11:41

wicket skrifaði:
Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST? :(


Ég fékk 2.3.4 í gegn um KIES um daginn.

Er núna með 2.3.5 sem ég sótti hjá samfirmware.com . Ekkert custom ROM heldur 2.3.5 frá Samsung sjálfum.
fwandroid.png

Næs! Enn ekkert á Kies hjá mér. :dissed

Hvað kemur í PDA, PHONE og CSC þegar þú tengir símann við Kies?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf corflame » Fim 22. Sep 2011 12:43

Update var að detta inn hjá mér núna.

Loooooksins



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf jonsig » Fim 22. Sep 2011 12:44

ekki hjá mér , er ennþá með 2.3.3



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Hj0llz » Fim 22. Sep 2011 17:38

PDA:KI4
Phone:KI1
CSC:KI2(NEE)



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Danni V8 » Fim 22. Sep 2011 18:09

Djöfull langar mig í svona síma!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fim 22. Sep 2011 18:43

Ugh, eftir hverju eru þeir að bíða með 2.3.4 :uhh1


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Lau 24. Sep 2011 21:08

intenz skrifaði:Ugh, eftir hverju eru þeir að bíða með 2.3.4 :uhh1

I want it!



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf mundivalur » Lau 24. Sep 2011 21:17

Hvar er SGS II á besta verðinu? Er að leita :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Sep 2011 22:00

Hérna heima er hann ódýrastur í Farsímalagernum, annars bara amazon eða ebay hefði ég haldið.

En að öðrum hlutum. Ég hef ekkert séð bóla á 2.3.4 í SGS2-inum mínum. Hvað er að frétta?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mið 28. Sep 2011 22:18

KermitTheFrog skrifaði:Hérna heima er hann ódýrastur í Farsímalagernum, annars bara amazon eða ebay hefði ég haldið.

En að öðrum hlutum. Ég hef ekkert séð bóla á 2.3.4 í SGS2-inum mínum. Hvað er að frétta?

Sama hér. Þetta hefur eitthvað með að gera að síminn okkar er fenginn frá UK og UK hefur enn ekki fengið 2.3.4

Hvað kemur (PDA/PHONE/CSC) þegar þú tengir símann þinn við Kies?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 30. Sep 2011 07:48

Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 30. Sep 2011 11:22

KermitTheFrog skrifaði:Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies :)

Keyptur í UK segirðu? Ef svo er ætti það vonandi að vera komið fyrir mig líka, tékka þegar ég kem heim í kvöld...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Steini B » Fös 30. Sep 2011 11:52

Swooper skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies :)

Keyptur í UK segirðu? Ef svo er ætti það vonandi að vera komið fyrir mig líka, tékka þegar ég kem heim í kvöld...

Minn er allavega frá UK og ég var líka að fá uppfærsluna núna :D



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fös 30. Sep 2011 14:11

Kannist þíð við að það bergmálar hjá þeim sem að verið er að tala við.
Þannig að sá sem að þú ert að tala við heyrir fyrst í sjálfum sér og svo í mér, gerist við alla. Veit einhver hvað þetta getur verið?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf capteinninn » Fös 30. Sep 2011 15:17

Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.

En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur