Oak skrifaði:Ég er með 28 kworkers. Er einhver leið að sjá hvað hver gerir?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Nei held ekki, Google voru svo skemmtilegir að breyta nafninu á öllu í kworker ICS
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Oak skrifaði:Ég er með 28 kworkers. Er einhver leið að sjá hvað hver gerir?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Oak skrifaði:Er einhver leið að laga orðabókina í scandinavian keyboard í 4.0.4?
Oak skrifaði:trygveaa+sk@gmail.com
þetta er mailið sem ég finn fyrir developer...held að það sé galli í lyklaborðinu ekki orðabókinni.
Maini skrifaði:intenz, hefur þér tekist að fá backlight takkana til að virka á hydro ?
Maini skrifaði:intenz, hefur þér tekist að fá backlight takkana til að virka á hydro ?
intenz skrifaði:Maini skrifaði:intenz, hefur þér tekist að fá backlight takkana til að virka á hydro ?
Settings - Device Settings - Sensors flipinn
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Oak skrifaði:Ég er loksins að fá lágt prósentu hlutfall á android os en það gæti verið vegna þess að það er nánast ekkert inná símanum en þetta byrjar allavega vel. Mér finnst síminn ekki nógu smooth með Hydrogen kernel-num þannig að það er spurning að skipta um á morgun.
chaplin skrifaði:@hfwf: Þarf maður að hreinsa cache og davík eftirá?
chaplin skrifaði:@hfwf: Þarf maður að hreinsa cache og davík eftirá?
chaplin skrifaði:Maini: Flash > Clear Dalvik & Cache > Reboot > Recovery > Fix Permissions?
Hvað gerir Fix Permissions?