Samsung Galaxy S II (S2)


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Fim 14. Júl 2011 17:45

Nei, það kemur ekki strax út officially. Ég downloadaði bara firmware-inu og notaði Odin til að installa því.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fim 14. Júl 2011 18:04

braudrist skrifaði:Nei, það kemur ekki strax út officially. Ég downloadaði bara firmware-inu og notaði Odin til að installa því.

Þori því ekki, hef heyrt af ýmsum alvarlegum böggum í unofficial útgáfunni.

Auk þess þurrkast öll gögn út við uppfærslu á þessu.

Ætla að bíða eftir official.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Fim 14. Júl 2011 19:00

Ég flashaði 2.3.4, ekki lent í neinu veseni.

Engin böggur sem að ég hef tekið eftir.

Lítið mál að flasha svona án þess að síminn wipe-ist. Hef alltaf notað Titanium Backup til að taka afrit af símanum. Eftir restore tekur maður ekki einu sinni eftir því að maður hafi verið að flasha, nema að maður er með nýtt stýrikerfi.

Mér finnst batteríið endast betur en ekki komin almennileg reynsla á það enda bara 2 dagar síðan ég flashaði.

mæli sterklega með Titanium Backup, snilldar forrit fyrir þá sem eru að standa í svona fikti.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Fim 14. Júl 2011 21:34

Ég fann dauðann pixel á skjánum í símanum mínum og núna tek ég alltaf eftir honum og það böggar mig ekkert smá mikið. Er búinn að setja helling af apps inná símann, nokkur af þeim sem ég borgaði fyrir. Hvernig er það ef ég fæ nýjann síma, þarf ég að borga aftur fyrir appin?
Er líka að pæla í hvort ég ætti að roota símann og nota titanium backup til að geta síðan sett allt yfir á nýjan síma, en hann fæst væntanlega ekki í ábyrgð ef hann er rootaður er það?

ps. getið tékkað á dauðum pixlum með því að ýta á *#0*#




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Fim 14. Júl 2011 22:47

Öll appz sem þú keyptir eru föst á Google accountinum þínum þannig að þú getur alltaf installað þeim.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fim 14. Júl 2011 22:54

wicket skrifaði:Ég flashaði 2.3.4, ekki lent í neinu veseni.

Engin böggur sem að ég hef tekið eftir.

Lítið mál að flasha svona án þess að síminn wipe-ist. Hef alltaf notað Titanium Backup til að taka afrit af símanum. Eftir restore tekur maður ekki einu sinni eftir því að maður hafi verið að flasha, nema að maður er með nýtt stýrikerfi.

Mér finnst batteríið endast betur en ekki komin almennileg reynsla á það enda bara 2 dagar síðan ég flashaði.

mæli sterklega með Titanium Backup, snilldar forrit fyrir þá sem eru að standa í svona fikti.

Láttu vita svo hvort Android OS böggurinn sé farinn. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Kristján » Fös 15. Júl 2011 13:04

ég er buinn að vera að prufa SGSII núna alltaf þegar eg hef tækifæri að fara í símann eða vodafone og var að taka eftir því áðann hvað hann er lengi að fara "úr" öppum, semsagt þegar maður ýtir á home takkann í miðjuni þá er alveg 1 sec og svo kemur smooth fade í default skjá.

er nú bara með x10 og það er instant þegar maður vill fara útúr einhverju og á default skjá.

einhver með feedback á þetta, tekur lengir tíma að slökkva á appinu eða er síminn að fara einhverneginn öðruvísi ða þessu en x10?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Fös 15. Júl 2011 13:18

Kristján skrifaði:ég er buinn að vera að prufa SGSII núna alltaf þegar eg hef tækifæri að fara í símann eða vodafone og var að taka eftir því áðann hvað hann er lengi að fara "úr" öppum, semsagt þegar maður ýtir á home takkann í miðjuni þá er alveg 1 sec og svo kemur smooth fade í default skjá.

er nú bara með x10 og það er instant þegar maður vill fara útúr einhverju og á default skjá.

einhver með feedback á þetta, tekur lengir tíma að slökkva á appinu eða er síminn að fara einhverneginn öðruvísi ða þessu en x10?


Það er instant hjá mér. Ekkert hraðari eða hægari en Galaxy S 1 eða Optimus2X voru, finnst það bara gerast strax. Hef eiginlega bara samanburðinn við þá tvo ásamt gömlum HTC Hero sem er ekki marktækur.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Kristján » Fös 15. Júl 2011 13:22

wicket skrifaði:
Kristján skrifaði:ég er buinn að vera að prufa SGSII núna alltaf þegar eg hef tækifæri að fara í símann eða vodafone og var að taka eftir því áðann hvað hann er lengi að fara "úr" öppum, semsagt þegar maður ýtir á home takkann í miðjuni þá er alveg 1 sec og svo kemur smooth fade í default skjá.

er nú bara með x10 og það er instant þegar maður vill fara útúr einhverju og á default skjá.

einhver með feedback á þetta, tekur lengir tíma að slökkva á appinu eða er síminn að fara einhverneginn öðruvísi ða þessu en x10?


Það er instant hjá mér. Ekkert hraðari eða hægari en Galaxy S 1 eða Optimus2X voru, finnst það bara gerast strax. Hef eiginlega bara samanburðinn við þá tvo ásamt gömlum HTC Hero sem er ekki marktækur.


"fade"ar hann ekkert verðu bara strax á home screen?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Fös 15. Júl 2011 14:08

Kristján skrifaði:
wicket skrifaði:
Kristján skrifaði:ég er buinn að vera að prufa SGSII núna alltaf þegar eg hef tækifæri að fara í símann eða vodafone og var að taka eftir því áðann hvað hann er lengi að fara "úr" öppum, semsagt þegar maður ýtir á home takkann í miðjuni þá er alveg 1 sec og svo kemur smooth fade í default skjá.

er nú bara með x10 og það er instant þegar maður vill fara útúr einhverju og á default skjá.

einhver með feedback á þetta, tekur lengir tíma að slökkva á appinu eða er síminn að fara einhverneginn öðruvísi ða þessu en x10?


Það er instant hjá mér. Ekkert hraðari eða hægari en Galaxy S 1 eða Optimus2X voru, finnst það bara gerast strax. Hef eiginlega bara samanburðinn við þá tvo ásamt gömlum HTC Hero sem er ekki marktækur.


"fade"ar hann ekkert verðu bara strax á home screen?


Fade effektinn er bara aniomation stilling í settings. Ef ég slekk á animations eða set milli stillinguna fer hann beint á homescreen. ef hann er stilltur á all animations kemur svona fade út effekt en þetta er samt instant.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf ManiO » Fös 15. Júl 2011 14:11

Sýningareintak þá? Ef svo er, eru bara ekki öll forrit sem hægt er að hafa í gangi á sama tíma?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Fös 15. Júl 2011 14:19

ManiO skrifaði:Sýningareintak þá? Ef svo er, eru bara ekki öll forrit sem hægt er að hafa í gangi á sama tíma?


Það er ekkert issue. Android er með innbyggðan task killer sem slekkur á forritum sem eru ekki í notkun plús að Android setur svo mikið í cache að þó að nokkur forrit séu í gangi í einu hægir það ekkert á símanum sem talist getur.

Android er ekki byggt svipað og maður er vanur á PC / Mac að því fleiri forrit í gangi því hægari verður vélin. Android vill hafa margt í gangi, og setur í cache eins og vindurinn til að hafa allt í orden.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fös 15. Júl 2011 14:23

Ég kann vel við þennan fade effekt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Kristján » Lau 16. Júl 2011 18:44

hvort á maður að fá sér SGSII eða biða eftir nexus 3?




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf halli7 » Lau 16. Júl 2011 20:29

Kristján skrifaði:hvort á maður að fá sér SGSII eða biða eftir nexus 3?

Bíða bara eftir iphone 5 \:D/


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf bAZik » Lau 16. Júl 2011 21:05

Kristján skrifaði:hvort á maður að fá sér SGSII eða biða eftir nexus 3?

Held að Samsung ætli að gefa út SGS3 seinna á árinu eða snemma 2012 til að keppa við iPhone 5 sem mun koma í september, gætir beðið eftir öðrum þeirra.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Sun 17. Júl 2011 00:55

bAZik skrifaði:
Kristján skrifaði:hvort á maður að fá sér SGSII eða biða eftir nexus 3?

Held að Samsung ætli að gefa út SGS3 seinna á árinu eða snemma 2012 til að keppa við iPhone 5 sem mun koma í september, gætir beðið eftir öðrum þeirra.


This !!

Orðið á götunni segi að Samsung Galaxy S II Plus eða eitthvað álíka komi í haust til að svara iPhone5. Ég myndi bíða og sjá hvað sá sími, Nexus3 og iPhone5 hafa og geta áður en ég tæki ákvörðun ef þú getur beðið á annað borð.



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Júl 2011 01:10

það er einmitt vandamálið...að bíða...eftir smá tíma fær maður svar við einhverju....en þá er eitthvað annað til að bíða eftir



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Mán 18. Júl 2011 17:12

Ég var að skoða orðrómana um S3, og mér sýndist þeir áreiðanlegri benda til þess að hann komi ekki fyrr en 2012, svo ég nennti ekki að bíða og pantaði mér S2. Get ekki beðið eftir að fá kvikindið í hendurnar núna...

Það er alltaf eitthvað aðeins betra rétt handan við hornið, ef maður bíður alltaf eftir því er maður endalaust að bíða :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Mán 18. Júl 2011 17:19

SGS3 kemur 2012 já... en það er talað um SGS2 Plus eða eitthvað álíka, bara lítillega uppfærða útgáfu af SGS2 í haust.

En þú verður auðvitað ekki svikinn af SGS2, besti sími sem ég hef átt.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Mið 20. Júl 2011 01:28

Hérna... pæling: Hvaða handfrjálsa (bluetooth) búnað eru menn að nota með þessum? Skimaði yfir helstu hérlendar vefverslanir og þær voru nánast eingöngu með nokia headset. Nú spyr ég örugglega eins og fáviti en... virka þau alveg með samsung síma? :?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mið 20. Júl 2011 03:09

Swooper skrifaði:Hérna... pæling: Hvaða handfrjálsa (bluetooth) búnað eru menn að nota með þessum? Skimaði yfir helstu hérlendar vefverslanir og þær voru nánast eingöngu með nokia headset. Nú spyr ég örugglega eins og fáviti en... virka þau alveg með samsung síma? :?

Ætti að gera það. Þetta er bara bluetooth transfer, staðallinn er sá sami hvort sem það sé Nokia eða Samsung.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Mið 20. Júl 2011 13:30

Meikar sense.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf berteh » Mán 25. Júl 2011 07:43

Nú hafa komið nokkrar uppfærslur á þessu sututta tímabili sem SGS2 hefur verið í notkun, uppfærið þið alltaf gegnum KIES eða hefur einhver skoðað hvort OTA uppfærslurnar virki fyrir okkur ? Þeir bjóða víst upp á OTA fyrir select svæði og ég hef ekki fundið neitt kort yfir það.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 25. Júl 2011 20:45

berteh skrifaði:Nú hafa komið nokkrar uppfærslur á þessu sututta tímabili sem SGS2 hefur verið í notkun, uppfærið þið alltaf gegnum KIES eða hefur einhver skoðað hvort OTA uppfærslurnar virki fyrir okkur ? Þeir bjóða víst upp á OTA fyrir select svæði og ég hef ekki fundið neitt kort yfir það.

Ég uppfærði í 2.3.3 KF3 í gegnum Kies.

En ég heyrði líka um þetta OTA, ég er oft á dag að athuga uppfærslu í gegnum Settings -> About Phone -> Software update :megasmile ... en fæ alltaf "No updates available" :dissed

En 2.3.4 kemur í ágúst, þá ætla ég að missa mig á refresh takkanum :evillaugh


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64