Maini skrifaði:intenz skrifaði:Maini skrifaði:Jæja intenz, you beat me.
Eftir 10/4 update fór allt í rugl hjá mér, get ekki notað þetta rom lengur.
Hvaða rom er þetta sem þú varst að prufa, Criskelo GB?
Nei Criskelo ICS, en hann er bara 4.0.3.
En ég er aftur kominn í HyDr0G3N og er í 10/04 núna. Vesenið var kernelinn. Stock kernel og Siyah voru að láta mig fá ömurlega endingu. Skipti yfir í N.E.A.K. kernel og ég er að elska þetta! Batteríið hefur aldrei verið svona gott.
Prófaðu N.E.A.K.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1576355
Var að rakka hann niður á XDA, ert þú gaui ? er Ingvaroo þar, en eftir að ég slökti á SetCPU, þá hvarf aðeins 1% á 1 tíma, ætla að skoða þetta svona

(erum að tala um 1% á tíma, úr 10% á tíma, svakalegur munur!)
Jamm, ég er gaui á XDA
Ég prófaði bæði SetCPU og AnTuTu CPU Master (Pro útgáfan) og CPU Master er MIKLU betra imo!
Ég stillti profile "Screen on" og "Screen off", alltaf þegar skjárinn er ON er range 200 MHz - 1000 MHz, alltaf þegar hann er OFF er range 200 MHz - 200 MHz.
Einhver Android snillingur sagði mér að síminn eyddi meira batteríi að vera á 100 MHz heldur en að vera á 200 MHz, þannig ég hef min_freq sem 200 MHz og max_freq sem 1000 MHz. Rosalegur munur á batteríseyðslu að vera á 1000 MHz og 1200 MHz og síminn fúnkerar alveg eins vel á 1000 MHz og á 1200 MHz.
Er bara með GPU undirvoltaðan, en CPU óhreyfðan.

Ef ég gæti losað nokkra wakelocka væri endingin miklu betri.