[Android] Heimaskjárinn ykkar


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf AronOskarss » Þri 22. Maí 2012 12:23

Mynd
Svona er þetta núna, svo er allt vel skipulagt á hinum síðunum.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf viddi » Lau 02. Jún 2012 20:20

Samsung Galaxy W - Stock Android 2.3.6
Viðhengi
shot_000001.png
shot_000001.png (355.31 KiB) Skoðað 1653 sinnum



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf hfwf » Sun 03. Jún 2012 15:30

viddi skrifaði:Samsung Galaxy W - Stock Android 2.3.6

Flott skjámynd, ekki geturu deilt með okkur myndinni sjálfri?

Takk.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Swooper » Sun 03. Jún 2012 15:46

Er þetta ekki bara live background?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf viddi » Sun 03. Jún 2012 15:54

hfwf skrifaði:
viddi skrifaði:Samsung Galaxy W - Stock Android 2.3.6

Flott skjámynd, ekki geturu deilt með okkur myndinni sjálfri?

Takk.


Here ya go

Mynd



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Sun 03. Jún 2012 15:54

Hérna eru flottir wallpapers:

http://imgur.com/a/dUw8e#0


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Swooper » Þri 03. Júl 2012 01:11

Jæja, kominn með CM9 og nýtt lúkk. Get loksins tekið screenshots eftir smá maus :lol: Er að nota Nova Prime Launcher, sem ég fíla í botn. Lúkkar vel og er með sniðuga fídusa sem t.d. Trebuchet vantar. Stilltur á 5x5 grid, eins og sést líklega. Blurraði út allt sem getur talist viðkvæmt. Widget-upptalning í röð frá vinstri til hægri, ofanfrá og niður.

Homescreen #1
Mynd
MemoWidget, HoneyComb Clock FREE, WidgetZoid, 3G Watchdog, JuicePlotter, JuiceDefender Pro, Simple Calendar Widget.

Homescreen #2
Mynd
Hér er ég bara með shortcuts á þau öpp sem ég nota mest (og nokkur sem ég nota sjaldnar). Better Battery Stats widgetið þarna er eiginlega bara filler.

Homescreen #3
Mynd
Stærra Simple Calendar Widget, Google Drive (sem ég nota reyndar sama og ekkert) og Twitter widget.

Homescreen #4
Mynd
Beautiful Widgets veðurapparat, SoundHound∞, doubleTwist Player widget.

App Drawer
Mynd
Allt raðað í möppur, þökk sé Nova Prime. Dealbreaker fyrir mig ef launcher er ekki með þann fídus. Nova er reyndar með óhentugri leið til að raða í möppur en TouchWiz, en það skiptir ekki öllu máli þar sem maður þarf bara að gera það einu sinni (plús þegar maður bætir við apps reyndar).

Notification Drawer
Mynd
Ákvað bara að hafa mynd af þessu með af því að þetta hefur sweet ICS lúkkið. JuiceDefender Pro, Screebl Lite, 3G Watchdog og Badass Battery Monitor í statusbarnum. Faldi default batterí-iconið af því að það sýnir ekki prósentu og er redundant með BBM - fídus sem ég skildi ekki af hverju var ekki boðið uppá í stock ROMinu sem ég var með, gladdist þegar ég fann hann í CM9!

Lock Screen
Mynd
Ekkert merkilegt hér svosem. Er með WidgetLocker installað en það er ekki í notkun þar sem CM9 gerir einfaldlega allt sem ég vildi að WL gerði beint úr kassanum.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Mið 15. Ágú 2012 03:08

Mynd

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf starionturbo » Mið 15. Ágú 2012 09:25

Minn er nú bara pretty much eins og þegar ég installaði síðasta ROM-i, Cyanogenmod 10 (Jelly Bean)

Lockscreen, default JB
Mynd

Homescreen, default með nokkrum icons
Mynd

Google Now, nota þetta slatta!!
Mynd

Speccar
Mynd


Foobar


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf braudrist » Mán 01. Apr 2013 22:09

Afsakið bumpið, en ég er voða spenntur yfir því hvernig menn eru með android heimaskjáinn sinn núna. Flest allir komnir á JellyBean og svona, tímabært að uppfæra þennan þráð aðeins. :D
Vantar líka hugmyndir um flott widgets og svona.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf MuGGz » Mán 01. Apr 2013 22:16

Screenshot_2013-04-01-22-10-12 (1).png
Screenshot_2013-04-01-22-10-12 (1).png (790.51 KiB) Skoðað 1216 sinnum




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf steinarorri » Mán 01. Apr 2013 23:29

MuGGz skrifaði:
Screenshot_2013-04-01-22-10-12 (1).png


Er þetta e-ð calendar widget sem þú ert með þarna?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf MuGGz » Þri 02. Apr 2013 13:55

steinarorri skrifaði:
MuGGz skrifaði:
Screenshot_2013-04-01-22-10-12 (1).png


Er þetta e-ð calendar widget sem þú ert með þarna?


þetta heitir Zooper widget pro



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Swooper » Fim 23. Maí 2013 00:09

Búinn að vera að fikta aðeins í lúkkinu síðan ég uppfærði í Jelly Bean, fann loksins icon theme sem mér líkar við og svona. Nenni ekki að telja upp öll widgetin, spyrjið bara ef þið viljið vita hvað eitthvað er.

Heimaskjár 1:
Mikilvægasta stöffið - to do listi, næsti event á google calendarinu mínu og power toggle dæmi. Reyndar spurning hvað ég er að gera með þessi ljótu 3G Watchdog og JuiceDefender widget þarna...
Mynd

Heimaskjár 2:
Mest notuðu öppin.
Mynd

Heimaskjár 3:
Google Now og Twitter.
Mynd

Heimaskjár 4:
Nokkur ljót widget sem ég nota lítið, en er samt þægilegt að hafa innan seilingarfæris.
Mynd

Heimaskjár 5:
Annar to-do listi, fyrir stöff sem ég þarf að gera fyrir íbúðina mína.
Mynd

Heimaskjár 6:
Stærra yfirlit yfir calendarið og veður-widget.
Mynd


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf chaplin » Fim 15. Ágú 2013 10:42

Lockscreen - DashClock
Mynd

Homescreen - DashClock - Action Launcher Pro - Stark
Mynd

App Menu - Action Launcher Pro - Stark
Mynd

Til að fá öppin til hliðar dreg ég frá vinstri til hægri á skjánum og þá koma þau. Aldrei verið jafn ánægður með símann, aldrei verið jafn einfaldur, stílhreinn og snyrtilegur. Mæli með að allir kíki á þetta! ;)