Compaq nx9005 vs. ACE GO 2000 MHz


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Compaq nx9005 vs. ACE GO 2000 MHz

Pósturaf gumol » Fim 31. Júl 2003 23:49

Ég get ekki valið á milli Compaq nx9005 og ACE GO 2000 MHz

ACE GO 2000 MHz skrifaði:Fartölva - Ace Go 550 -Örþunn og aðeins 2.4 kg
Örgjörvi - Intel Pentium 4 Mobile 2.0GHz með 512K í flýtiminni
Vinnsluminni - 256 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Netbúnaður - 10/100 netkort og Innvært 56K módem
Skjákort - 64MB DDR 3D skjástýring sem samnýtir DDR minni tölvunnar
Skjár - 15" TFT XGA LCD með 1024x768dpi og 16milljón liti
Diskdrif - Möguleiki á utanályggjandi USB diskettudrifi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð með 2 Win og 12 flýtihnöppum
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli í allar áttir
Stýrikerfi - Windows XP home edition

149.900 kr.-



Compaq nx9005 skrifaði:Fartölva - COMPAQ nx9005
Örgjörvi - AMD Athlon 2000XP Mobile (1,67 GHz) 512kb flýtiminni
Vinnsluminni - 256 MB DDR 266MHz - Stækkanlegt í 1024mb
Harðdiskur - 30 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Netbúnaður - 10/100 netkort og Innvært 56K módem
Skjákort - 64MB ATI Mobility Raedon með TV-út
Skjár - 15" TFT XGA LCD með 1024x768dpi og 16milljón liti
Diskdrif - Innbygt
Stýrikerfi - Windows XP Professional

139.900 kr.-

HJÁLP!!! einhver hjálpa mér að velja
Síðast breytt af gumol á Fös 01. Ágú 2003 02:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 01. Ágú 2003 01:04

hvers konar skjákort er í þessari ACE vél?


kemiztry


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 01. Ágú 2003 01:14

Ég veit það ekki, ég fer niður í tölvlista á morgun og spyr.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 01. Ágú 2003 01:18

Vantar líka verðið.




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 01. Ágú 2003 02:43

verðin komin :)