Fartölvukaup fyrir Menntaskóla 2003


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup fyrir Menntaskóla 2003

Pósturaf gumol » Mán 14. Júl 2003 17:58

Jæja, núna er ég og fleiri hérna á vaktinni að fara í Menntaskóla og þarf að fá mér Fartölvu (er að fara í MK).
Ég er kasnki dáldið snemma í því en mér líst nokkuð vel á þessa tölvuMitac MiNote 8640 á 149.900 kr- hjá Task.is
Commenta plz :)

Hvað ætti ég að gera með skjáinn?
Ætti ég að fá mér Mobile örgjörva?
Er líklegt að það verði einhver hitavandamál?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 14. Júl 2003 18:12

ég ætla að fá mér skjá sem ræður við meiri upplausn en 1024x764... það er alveg must :D

sko, svo finnst mér alveg ómögulegt þegar menn eru að troða desktop örgjörvum í ferðavélar...

Desktop Örrinn hitnar miklu meira og eyðir miklu meira af batterý en mobile. ég myndi frekar fá mér mobile heldur en desktop, jafnvel þótt mobile sé 2.0ghz og hiinn sé kannski 2.4 :) það munar held ég helling uppá batterýið


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Júl 2003 00:45

Hvernin líst ykkur á Þessa???
Ég er svona að spá og spekúlera í þessu :)

Hérna var umræða um þessar Mitac tölvur, bannaðar í tímum vegna hávaða.

Og eitt einn...langflestar fartölvur eru með 1024x764 upplausn, er Það slæmt??



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 15. Júl 2003 01:29

1024x768 er nú ekkert slæmt á 14"/15" skjá.....



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Júl 2003 17:58

hitt er nú betra :)

Mitac nei ertu ekki að grínast. Af hverju er slík tölva þung? Jú hún er með hefðbundnum örgjörva ekki mobile örgjörva. Þarf því meiri kælingu og er orkufrek tölva. Batteríið er því að duga styttra. Auk þess er helv. hávaði í þessum tölvum. M.a.s. kennarar hafa kvartað yfir þessum tölvum og ég hef heyrt um einn kennara sem hefur bannað slíka tölvu í sínum tímum. Ekki veit ég hvort að hann hafi fylgt því eftir, en segir manni þó heilmikið um hávaðann.


Voffinn has left the building..


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 15. Júl 2003 18:45

...Af hverju er slík tölva þung? Jú hún er með hefðbundnum örgjörva ekki mobile örgjörva...

Svakalega eru þessir örgjörvar þungir :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Júl 2003 20:51

draslið í kringum þá....


Voffinn has left the building..


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 15. Júl 2003 20:53

það er nú sammt aðallega batteryið sem er þungt



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tablet

Pósturaf ICM » Þri 15. Júl 2003 21:27

ég myndi mæla með tablet þó þær séu með lélegan vélbúnað og kosti mikið þá henta þær alveg ótrúlega vel við fyrilestra og þannig, auk þess sem það er mjög gott að gera teikningar með þeim.
Svo auðvelt að kippa þessu upp og skrifa bara á þetta með hendinni það sem er sagt á fyrilestrum og teiknað það upp sem þú getur, þó það væri auðvitað hentugt að hafa digital myndavél líka :D
þær eru auðvitað ekki góðar ef þú ætlar að leika þér á þær en í svona störf er þetta besti kosturinn.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Júl 2003 23:27

tablet = lófatölva ?


Voffinn has left the building..


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 15. Júl 2003 23:30




Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 16. Júl 2003 02:36

palm(palmpilot) = lófatölva ;)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 16. Júl 2003 18:12

i am not really into that small pc :-)

(litlar tölvur fyrir menn með litla vini ;) )


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

voffin

Pósturaf ICM » Mið 16. Júl 2003 23:43

þeir sem vilja nota linux á tablet þá er lycoris að gera support fyrir það..



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Mið 16. Júl 2003 23:51

svei ,
í den var ein tölvustofa í MH , með BBC vélum.

fatta ekki alveg þessa tölvuvæðingu í skólum,
á ekki að læra með heilanum ?




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 17. Júl 2003 00:07

ég vill frekar nota tölvu heldur enn blað og blíant, svo ég er mjög sáttur við þetta :)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 17. Júl 2003 01:19

gumol skrifaði:ég vill frekar nota tölvu heldur enn blað og blíant, svo ég er mjög sáttur við þetta :)


maður segir "ég vil" :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

galldur

Pósturaf ICM » Fim 17. Júl 2003 01:42

það er vel hægt að læra með tablet, og þú getur notað það eins og blað og blíant, með mörgum litum :)
eini munurinn er að það er mikið meira skipulag með tölvum heldur en blaði = Hægt að nýta tíman í meira