Er þetta hægt?
Þ.e. ég er t.d. 10m frá símanum (má vera annar hljóðgjafi) og triggera ákveðin hljóð í símanum/hljóðgjafanum.
Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Það væri ágætt að fá smá nánari lýsingu?
Ertu með ákveðna fjarstýringu í huga?
Úti og inni? S.s. fyrir utan íbúðina þína eða í útlöndum? Nettengdur? Sjónlína? Snúra?
Ertu með ákveðna fjarstýringu í huga?
Úti og inni? S.s. fyrir utan íbúðina þína eða í útlöndum? Nettengdur? Sjónlína? Snúra?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 849
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Ég vil geta gert eftirfarandi:
Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.
Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti
Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.
Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti
Síðast breytt af falcon1 á Mið 19. Mar 2025 16:13, breytt samtals 3 sinnum.
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
falcon1 skrifaði:Ég vil geta gert eftirfarandi:
Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.
Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti
Viltu ekki bara nota talstöð sem býður upp á hljóðmerki í þetta.
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
falcon1 skrifaði:Ég vil geta gert eftirfarandi:
Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.
Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti
Er þetta hugsað í veiði?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 849
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Já, ég er að skjóta hunda....TheAdder skrifaði:Er þetta hugsað í veiði?
..með myndavél.



-
Höfundur - Geek
- Póstar: 849
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Ég þarf að geta verið með mörg mismunandi hljóð til að velja úr.olihar skrifaði:Viltu ekki bara nota talstöð sem býður upp á hljóðmerki í þetta.
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Er ekki minnst málið að vera með Bluetooth hátalara?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 129
- Staða: Ótengdur
Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu
Er ekki bara einhver remote desktop lausn einföldust?
Þarf tækið sem spilar hljóðið að vera sími?
Tengir símann við tölvu eða annan síma og spilar hljóðið sem þú vilt spila í innisímanum.
Þarf tækið sem spilar hljóðið að vera sími?
Tengir símann við tölvu eða annan síma og spilar hljóðið sem þú vilt spila í innisímanum.
Síðast breytt af rostungurinn77 á Mið 19. Mar 2025 18:46, breytt samtals 1 sinni.