Spila hljóð í síma með fjarstýringu


Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf falcon1 » Mið 19. Mar 2025 11:20

Er þetta hægt?

Þ.e. ég er t.d. 10m frá símanum (má vera annar hljóðgjafi) og triggera ákveðin hljóð í símanum/hljóðgjafanum.




ABss
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf ABss » Mið 19. Mar 2025 11:20





Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf falcon1 » Mið 19. Mar 2025 13:29

Þarf að geta gert þetta bæði úti og inni




ABss
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf ABss » Mið 19. Mar 2025 15:48

Það væri ágætt að fá smá nánari lýsingu?

Ertu með ákveðna fjarstýringu í huga?

Úti og inni? S.s. fyrir utan íbúðina þína eða í útlöndum? Nettengdur? Sjónlína? Snúra?




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf falcon1 » Mið 19. Mar 2025 16:12

Ég vil geta gert eftirfarandi:

Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.

Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti
Síðast breytt af falcon1 á Mið 19. Mar 2025 16:13, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Tengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf olihar » Mið 19. Mar 2025 16:16

falcon1 skrifaði:Ég vil geta gert eftirfarandi:

Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.

Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti


Viltu ekki bara nota talstöð sem býður upp á hljóðmerki í þetta.




TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf TheAdder » Mið 19. Mar 2025 17:37

falcon1 skrifaði:Ég vil geta gert eftirfarandi:

Stillt upp hljóðgjafa á stað A
farið á stað B og þegar ég er tilbúinn láta hljóðgjafann á stað A gefa frá sér hljóð með þá væntanlega einhverri fjarstýringu eða með símanum.

Ég verð í sjónlínu (svona 5-30 metra frá) og aðallega úti

Er þetta hugsað í veiði?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf falcon1 » Mið 19. Mar 2025 17:46

TheAdder skrifaði:Er þetta hugsað í veiði?
Já, ég er að skjóta hunda....

..með myndavél. :megasmile :megasmile :megasmile




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf falcon1 » Mið 19. Mar 2025 17:47

olihar skrifaði:Viltu ekki bara nota talstöð sem býður upp á hljóðmerki í þetta.
Ég þarf að geta verið með mörg mismunandi hljóð til að velja úr.




TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf TheAdder » Mið 19. Mar 2025 18:37

Er ekki minnst málið að vera með Bluetooth hátalara?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Spila hljóð í síma með fjarstýringu

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 19. Mar 2025 18:45

Er ekki bara einhver remote desktop lausn einföldust?

Þarf tækið sem spilar hljóðið að vera sími?

Tengir símann við tölvu eða annan síma og spilar hljóðið sem þú vilt spila í innisímanum.
Síðast breytt af rostungurinn77 á Mið 19. Mar 2025 18:46, breytt samtals 1 sinni.